Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 12

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 12
10 ÞÁTTUR AF HALLDÓRI KRÖYER missa konu sína, Guðrúnu dóttur Hannesar prófasts Stephensens, eftir hálfs fjórða árs sambúð. Tók amt- maður sér svo nærri lát konu sinnar, að við sturlun lá og gat ekki um annað talað, en lát hennar og sökn- uð sinn. Réðu vinir hans honum þá, að hann skyldi fara í ferðalög og hitta vini sína og kunningja og vita, hvort hann hresstist ekki. Féllst amtmaður á þetta. Þá bjó á Eyjadalsá í Bárðardal séra Jón Aust- mann (vígður til Lundarbrekkuprestakalls árið 1847). Hann stundaði lækningar auk prestsskapar og þótti vel heppnast. Voru þeir amtmaður vinir og höfðu eitthvað verið saman í skóla. Leggur nú amt- maður leið sína til Eyjadalsár á fund vinar síns, séra Jóns. Mun hann hafa vænzt þess, að hann gæti orðið sér að einhverju liði, til að draga úr ógleði sinni. En þegar hann kemur til Eyjadalsár, þá stendur svo á, að prestur er ekki heima, en þar er þá staddur Hall- dór Kröyer. Höfðu þeir amtmaður verið skólabræður og lesið lög samtímis við Hafnarháskóla. í skóla höfðu þeir verið taldir jafnir að gáfum. Verður amt- maður glaður við að sjá Halldór, fara þeir að rifja upp ýmsar endurminningar frá Hafnarárum og var amtmaður hinn glaðasti um stund. En er hléverðurá samræðum þeirra, fellur amtmaður í sitt fyrra þung- lyndisástand, og fer þá að segja Halldóri' frá láti konu sinnar og útmála fyrir honum sorg sína. Hall- dór hlustar á þegjandi um stund, þar til er hann segir: »Og kærðu þig andskotann, þetta hafa svo margir mátt líða«. Byrjaði Halldór svo enn að rifja upp minningar frá Hafnarárum og fékk amtmann til að tala um þær, og kom honum aftur i gott skap. Minntist amtmaður ekki meira á sorg sína við Hall- dór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.