Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 71

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 71
PRESTURINN OG BÓNDINN FJÖLKUNNUGI 69 út, sá hún að prestur var þar að vasla í hlaðforinni; var hann allur útataður af slettum, en heimahund- amir stóðu geltandi í kringum hann. »Hvað er þetta?« spurði konan, »ósköp er að sjá, hvað þér er- uð útverkaður«. »ójá«, svaraði prestur, »mér er það óskiljanlegt, hvaða ósköp því geta valdið, að eg verð svona utan við mig á hverri nóttu. Það hljóta að vera einhverjir gerningar«. Bað prestur konuna að þegja yfir þessu, og hét hún því; fylgdi hún presti aftur til rúms síns og varð hann feginn að skríða undir brekánin, því að honum var orðið ónotalega kalt. Bóndi kvartaði enn sem fyrr um hávaða og umgang í bænum, en konan lét sem ekkert væri; það hlyti' að vera tómur hugarburður. Morguninn eftir kom bóndi til prests, þegar hann var að klæða sig, bauð honum góðan dag og spurði, því hann væri svona forugur. »Æ, minnstu ekki á það«, svaraði prestur; »eg veit ekki hvernig í ósköp- unum á því stendur, að allar þessar nætur hef eg þurft að bregða mér fram, en villzt í hvert skifti og lent í einhverri leiðslu, sem aldrei hefur jrfir mig komið áður«. Bóndi brosti að og bauð presti hjá sér að vera um daginn, en hann þakkaði fyrir gott boð og kvaðst eigi mega vera lengur að heiman. Bjóst hann síðan í skyndingu til heimfarar, kvaddi og fór. Um vorið fékk prestur annað brauð og fluttist þangað. Þótti hann upp frá þessu vera maður gætn- ari en áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.