Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 73

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 73
HJALLA-ÞULA 71 á það hlustar Áskell eins um nótt sem dag; á það hlustar Áskell, undrandi þó, er huldukonan hýra hörpu sína sló. Huldukonan hýra honum bauð til sín, honum bauð hún höndu, hún var hvít sem lín; honum bauð hún höndu, hló og sagði blíð: »Viltu hjá mér vera, vinur, langa tíð? Viltu hjá mér vera og vilja gera minn? Dansa við hana Dínu, drós með fagra kinn, dansa við hana Dínu, dags um fagurt skeið; kvendið mun þér kenna kukl og töfraseið, kvendið mun þér kenna að klófesta þann galdrajötun grimma, sem grið ei veita kann, galdrajötun grimma, sem gull og silfur á, leynir því svo lengi og liggur því á, leynir því svo lengi og líf ei missa kann, utan álfadrottning æri og trylli hann, utan álfadrottning aðstoð veiti þér vondan jötun vinna, viltu trúa mér? Vondan jötun vinna væri gott fyr’ þig og eignast gullið góða, það gleðja skyldi mig; eignast gullið góða og græða vísdóm þann, sem dóttir mín hún Dína dável nota kann. Dóttir mín hún dína dansar undur-nett, fast í hennar faðmi færðu’ að hvíla létk. Past í hennar faðmi fagnaðar með glans ungur nam hann Áskell yndislegan dans; ungur nam hann Áskell allskyns töfralist, en dýrka mátti’ hann daglega drottinn Jesúm Krist; dýrka mátti’ hann daglega dyggða- og elsku-mátt, dansa nam hún Dína við dreng með sinnið kátt; dansa nam hún Dína og dýra speki þó kenndi’ hún Áskeli’ unga. í arnarham hann fló,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.