Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 82

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 82
80 ATGEIRSSTAFURINN 27. Atgelrsstafnrinn. (Handrit Jóh. Arnar Jónssonar í Árnesi. Sögn Margrétar Bjai-nadóttur á Þorsteinsstöðum 1916). Á síðari hluta 18. aldar bjuggu á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal hjón, er hétu Ólöf og Jón. Eitt haust vildi svo til að ólöf var ein heima, því að bóndi var við sjó, en vinnufólkið í grasaferð. Um kvöldið kom ná- grannakona ólafar og bauð að vera hjá henni um nóttiiia, henni til skemmtunar; tók ólöf fegin boði hennar. Á þeim árum var það alsiða að sitja í rökkr- um, áður en kveikt var á kvöldin. Sátu þær grann- konurnar fram eftir kvöldinu og voru að skrafa um ýmis efni og segja hver annari æfihtýri, því að báð- ar voru vel fróðar. Allt í einu heyra þær, að komið er heim að bænum og því næst sjá þær, að maður kemur upp á gluggann, en gefur þó ekkert hljóð frá sér. Urðu konurnar þá hálfsmeykar og tóku það til bragðs að fara sín í hvorn baðstofuefnda. Sagði þá önnur með hárri röddu piltunum að taka manninn, sem hún kvað á, er lægi á glugganum. Hvarf þá mað- ur þessi í skyndi af glugganum. Nokkru síðar áræddu þær að fara út og gæta að, hvort þær sæju nokkuð nýstárlegt. Fundu þær þá atgeirsstaf mikinn við bæj- ardyrnar, en við manninn urðu þær eigi framar var- ar. Atgeirsstafurinn var hafður lengi til sýnis þar á bænum; héldu menn að einhver flóttamaður eða úti- legumaður hefði átt hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.