Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 20

Gríma - 24.10.1932, Blaðsíða 20
18 ÞÁTTUR AF JÓHANNESI STERKA * um við Eyjafjörð og víðar og alstaðar illa þokkað- ur. Það var venja hans, þar sem hann var við sjó- róðra, að hann tók það af mat félaga sinna, sem hon- um þótti girnilegt átu; gerði hann það að þeim ásjá- andi og sagði þá við þann, er hlut átti að máli: »Ekki skaltu kalla mig þjóf, lagsmaður, því að sækja máttu það«. Treystust engir við hann að eiga, jafnvel ekki þeir, sem vel voru að manni, enda kvaðst Sigurður »sunnudaga« hvern þann vægðarlaust, sem léti ekki við svo búið standa. Var þetta orðtak hans, þegar hann hótaði að misþyrma einhverjum. Stóð öllum ótti af afli hans og illmennsku. Einhverju sinni var Jóhannes við róðra út með Eyjafirði og bar þá svo við, að Sigurður kom þang- að; stóð svo á, að Jóhannes var í róðri, er hann kom. Nokkrum vermönnum, sem í landi voru, datt þá í hug að egna Sigurð til að ráðast á Jóhannes; var þeim mikil forvitni á að sjá viðureign þeirra, þar sem báðir voru heljarmenni að burðum, og svo var þeim líka ósárt um að Sigurður fengi einu sinni verðskuldaða ráðningu. Leið nú að því er bát Jó- hannesar bar að landi. Sögðu þá vermenn Sigurði, að í bát þessum væri maður nokkur stór vexti, Jó- hannes að nafni, og hefði hann gert lítið úr honum og talið hann vesalmenni. Gáfu þeir Sigurði brenni- vín og eggjuðu hann fast að dusta Jóhannes til og hefna grimmilega á honum þessarar óvirðingar. Esp- aðist Sigurður við eggjanir þeirra og kvaðst mundu sunnudaga þræl þenna eftirminnlega. Æddi hann nú þangað, er þeir Jóhannes voru að setja bátinn. Sá Jóhannes þegar, að Sigurður ætlaði að ráðast á hann; færðist hann þá í aukana og gekk með kreppta hnefa beint framan að honum. Kom þá hik á Sigurð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.