Gríma - 01.09.1946, Page 36

Gríma - 01.09.1946, Page 36
12- SÍLFURSALÍNN ÖG URDARBÚINN [Grimi hafa frétt til hennar út með sjó, fram í dal og uppi í fjalli. Hefur hún vafalaust verið að skoða æskustöðvar sínár. En þegar hann kom heim, var hún að sötra mjólk úr skjólu heima hjá honum. — Síðan mælti Þórður: „Farðu varlega, sýslumaður minn, í dag. Njarðvík- urskriður eru ekki fullruddar í ár, og af því að miklar rigningar hafa gengið í allt vor, eru skriðurnar lausar, svo að ekki má hestur stígur fæti út fyrir götuslóðann, því að þótt ekki hreyfist við það meira en fáeinir stein- ar, þá myndast fljótt heil skriða, sem getur tekið hest- inn með sér niður allan bratta og fram af björgum við sjóinn. Einnig skaltu vara þig á vatnsföllunum, sér- staklega Jökulsá, því að nú hlýtur að vera mikill vöxt- ur í henni, líklega ekki sundfær hestum." „Já, já, eg þekki leiðina," svaraði sýslumaður. Þórður var þögull um stund, en mælti síðan: „Eg er að aðvara þig, af því að mig dreymdi ljótan draum í nótt. Mig dreymdi, að eg sæi þig og fjölda manns vera staddan á árbökkunum við Jökulsá á Dal, og varst þú að yfirheyra vitni, en fyrir framan þig lá dauður maður, sem mér sýndist vera líkur Guðmundi víðförla." „Af draumnum virðist ekki vera hægt að ráða neitt óheillavænlegt fyrir mig," svaraði sýslumaður; „frekar væri, að Guðmundi víðförla stafaði einhver hætta af Jökulsá; en Guðmundur víðförli er nú fluttur suður á Iand. — Jæja, gamli minn, þú -hefur haft óþægilegar dráumfarir í riótt. — Það er bezt að fara. að halda af stað.“ Gengu þeir síðan, sýslumaður og Þórður, niður af Alfaborg og út í Borgarfjarðarkauptún. Þar voru hest- arnir söðlaðir og allt tilbúið til brottferðar. Jafnvel
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.