Gríma - 01.09.1946, Side 40

Gríma - 01.09.1946, Side 40
16 SILFURSALINN OG URÐARBÚINN [Gríma Þessi sjón talaði sínu máli til þeirra, sem viðstaddir voru. Dauðaþögn hvíldi yfir hópnum í kringum gröf þessa á barmi Jökulsár. Aðeins heyrðist dimmur og þungur niður Jöklu neðan úr gljúfrinu, — niður, sem urðarbúi þessi hefur sofið við um aldar skeið. — Síðan gengu menn frá gröf þessari heim til tjalda. Sýslumaður fól vegagerðarstjóra að láta smíða vand- aðan stokk, leggja beinin í hann og senda hann forn- menjaverði í Reykjavík. Síðla kvölds hélt sýslumaður út Jökulsárhlíð að Sleðbrjót, og um kvöldið ritaði hann atburði dagsins í dagbók sína. Jafnframt ritaði hann fornmenjaverði bréf og fól honum að biðja land- lækni, Guðmund Björnson, að skoða mannsbeinin, segja til um stærð og vöxt mannsins og, ef hægt væri, að ákveða, hversu lengi beinin hafi legið í jörðu. Enga frekari vitneskju gaf sýslumaður í bréfinu um beina- fundinn. — Svar Guðmundar landlæknis var stutt og þannig orðað: Mannsbein úr karlmanni, fullkomlega meðalmanni á hæð, um sextugt að aldri; sennilega frá fyrra hluta síðustu aldar. — Mannsbein þessi mun fornmenjavörður geyma enn i Þjóðmenjasafninu. Við samanburð á ferðalagi silfursalans og fundi urð- arbúans, virðist margt benda til þess, að urðarbúinn hafi verið jarðneskar leifar silfursalans. Lega beinanna og umbúnaður virtist tala sínu máli um það, hvernig örlagastundin hafi að höndurn borið. Að lokum þetta: Ef þig, vegfarandi góður, sem leggur leið þína um brúna á Jökulsá á Dal, langar til að líta á legstað urð- arbúans um nálega aldar skeið, þá gakk þú 85 skref eft- ir þjóðveginum frá syðra brúarsporðinum, snú síðan til vinstri handar og gakk 5 skref upp í urðina; muntu þar geta fundið stóra steinnibbu, með sléttum fl.eti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.