Gríma - 01.09.1946, Síða 46

Gríma - 01.09.1946, Síða 46
22 Á FJARÐARHEIÐI [Gríma aði þá Þórarinn á Torfa og bað hann að reyna að koma þeim á fætur aftur. Brást Torfi við, rauk að þeim, sem lagztir voru, sparkaði í þá fótum með frosn- um skóm sínum og sagði, að það mundi nógur tími fyrir þá að fara til helvítis, þótt þeir kæmust á lappir núna. Risu þeir þá strax allir upp og skjögruðu af stað með hinum. Læknir sat sem fyrr á hesti sínum og mælti ekki . Seig nú fylkingin áfram í myrkrinu á móti stórhríðinni vestur heiðina og náði norðurbrún hennar laust eftir miðnætti. Var þá farið að rofa svo til, að til tungls sást annað slagið, og sáu lestamennirnir þá vörðu, sem þeir þekktu að var á norðurbrún heið- arinnar. Var nú haldið ofan fjallið, en þegar skammt var komið ofan í það, varð þess vart, að Jón Eiríksson dróst aftur úr. Sneri Þórarinn þá við með reiðhest sinn og til Jóns og vildi fá hann til þess að fara á bak reiðhestinum, en ekki treysti Jón sér til þess að sitja á hestinum, og var sýnilegt, að kraftar hans voru nær að þrotum komnir. Kallaði Þórarinn þá til Þórðar og bað hann að aðstoða sig við að koma Jóni áfram. Leiddu þeir liann síðan á milli sín og hálfbáru annað slagið, þar til þeir komu í Miðhús, næsta bæ við heið- ina. Var þá fólk vakið á Miðhúsum, og urðu þeir þar eftir Stefán læknir og Jón Eiríksson. Var læknir þá all- mikið kalinn á úlnliðum og fótum. Mun hann hafa verið fluttur heim til sín daginn eftir. Missti hann eitthvað af tánum og lá alllengi. Þegar komið var í Miðhús, mun klukkan hafa verið á fjórða tímanum um nóttina. Skiptust þá leiðir, og fóru menn til ýmissa bæja, en þó flestir í Egilsstaði. Þórarinn og Pétur urðu samferða og komu um klukkan fimm um morguninn í Útnyrðingsstaði, en Þórarinn hélt áfram til Keldhóla, því að þar bjó þá Ögmundur bróðir hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.