Gríma - 01.09.1946, Qupperneq 47

Gríma - 01.09.1946, Qupperneq 47
Gríma] Á FJARÐARHEIÐI 23 Þrátt fyrir þessa erfiðu ferð, má telja, að hún hafi tekizt giftusamlega, þar sem allir komust lífs af. Að vísu voru nokkrir kalnir, þar á meðal Þórarinn, sem var talsvert kalinn á úlnliðum og í andliti. En flestir munu hafa jafnað sig furðanlega fljótt. Eftir eins dags hvíld sóttu lestamennirnir flutninginn, sem þeir höfðu skilið eftir á Fjarðarheiði, enda var þá komið sæmi- legt veður. Sama daginn, sem lestamennirnir börðust móti stór- hríðinni á Fjarðarheiði, var gestkomandi á Útnyrð- ingsstöðum Sigfús Sigfússon þjóðsagnasafnari. Þannig var baðstofan á Útnyrðingsstöðum, að undir lofti voru tvö herbergi, og var hið innra kallað hús. f fremra herberginu voru tvö rúm, og var annað þeirra rúm Péturs Péturssonar. Engir bjuggust við því, að Héraðs- menn, sem fóru til Seyðisfjarðar í vörusókn, myndu hafa lagt til heiðarinnar um morguninn, því að veðrið á Héraði var aftaka slæmt. Síðla þessa dags sátum við Sigfús niðri í húsi og vorum að skrifa. Þegar við höfð- um setið þar nokkra stund, stóð Sigfús upp og ætlaði að ganga fram úr húsinu. En þegar hann kom á þrösk- uldinn, stanzaði hann og sagði í undurfurðulegum rómi: „Þetta var skrítið." „Sástu nokkuð?" sagði eg. Hann gaf mér lítið út á það, en gekk upp á loft í bað- stofunni og hafði þá orð á því við fólkið, sem sat þar, að það hefði verið undarlegt, sem fyrir sig hefði borið niðri. Ekki tóku þeir, sem í baðstofunni sátu, þetta mjög alvarlega, og einhver svaraði því, að vart myndi Pétur' hafa svo sterkan hug heim, að hann hefði séð nokkuð honum viðvíkjandi. Seinna sagði Sigfús mér, að þegar hann hefði komið fram á þröskuldinn, þá hefði honum sýnzt Pétur eins og líða inn að rúmi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.