Gríma - 01.09.1946, Page 51

Gríma - 01.09.1946, Page 51
Gríma] SAGNIR UM HALLDÓR ÁRNASON 27 hýða halin. Fór eins og þeir gerðu ráð fyrir, að Halldór var háttaður, þegar Daníel kom til Högnastaða. Guð- aði hann þar á glugga, þóttist eiga erindi við Halldór og bað hann finna sig til dyra. Kom Halldór út á nær- klæðum einum, og sveif Daníel þegar á hann og ætlaði að framkvæma það, sem hann hafði samið um við Jón- as. „Skal eg nú jafna vel um þig.“ kvað Daníel. En svo fóru leikar, að Halldór hafði Daníel undir, sleit ofan um hann buxur hans og hýddi hann rækilega. Þegar Halldór loks leyfði Daníel að standa upp aftur, þá þorði Daníel ekki að ráðast á hann á nýjan leik, held- ur hélt heim til sín, lítt glaður yfir leikslokum. En sag- an af viðureign þeirra Halldórs barst út um sveitina, og gerðu menn sér gaman að. c. SnarræSi. Eitt sinn að kveldi til í myrkri reið Halldór um Eskifjarðarkaupstað sem oftar og reið léttan. Veit hann ekki fyrr til en gálgakrókur krækist undir höku hans, en Halldór greip báðum höndum um gálgatréð og vó sig upp af króknum, en hesturinn hljóp undan hon- um. Meiddist Halldór talsvert, því að krókurinn hafði gengið upp í hökuna, en þó varð meiðslið minna en orðið hefði, ef Halldór hefði ekki verið nógu fljótur og snarráður. d. RáS gegn forvltni. í tíð Halldórs lágu götur ofan Útkaupstaðinn á Eskifirði, og var fólk oft úti í gluggum þar, til þess að sjá, hverjir færu um götuna. Eitt sinn var Halldór þar á ferð ríðandi hryssu, en graðfoli elti. Reið Halldór léttan, þar til hann sá mörg kvennaandlit í gluggum þar nærri. Hljóp hann þá af baki, tók ofan hatt. sinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.