Gríma - 01.09.1946, Síða 54

Gríma - 01.09.1946, Síða 54
30 SAGNIR UM HALLDÓR ÁRNASON [Gríma út að Högnastöðum, en að öðru leyti sagði hann mér söguna á sama veg og Pétur. h. Halldór slátrar nauti fyrir Tulinius. Carl D. Tulinius var lengi kaupmaður á Eskifirði, meðan Halldór bjó að Högnastöðum. Eitt sinn þegar Halldór var staddur á Eskifirði, þá biður frú Guðrún Tulinius, kona Tuliniusar kaupmanns, hann að slátra fyrir sig tarfkálfi, sem væri úti í fjósi. Lofaði Halldór því. Fékk Halldór með sér mann þann, sem Jón hét Steingrímsson, til þess að slátra með sér kálfinum. Var Jón orðlagður fyrir krafta sína. Fara þeir Halldór inn í fjós Tuliniusar og sjá þar kálf lítinn og vetrung auk kúnna. Ætlar Jón að taka kálfinn, en Halldór biður hann að gera það ekki; segir það ómögulegt, að kaup- maður vilji leggja sér nýgotling til munns, grindhor- aðan, heldur skuli þeir taka hinn stærra kálf, í honum sé meiri matur. Varð Halldór að ráða. Tóku þeir síðan vetrunginn, leiddu hann út og lögðu niður. Hélt Jón fótum, en Halldór skar, en það sagði Jón á eftir, að þetta hefði verið sá öflugasti og versti kálfur, sem hann hefði haldið fótum á. — Þegar frú Tulinius varð þess vör, hvaða kálfi Halldór hafði slátrað, þá brá henni í brún, en sagði þó, að þetta væri Halldóri líkt. i. Hvalurinn. Á dögum Halldórs bjó að Karlsskála, sem er næst- nyrzti bær á norðurströnd Reyðarfjarðar, Eiríkur Björnsson, er talinn var þá ríkasti maður á Austur- landi, en hafði þó byrjað búskap bláfátækur. Vetur nokkurn harðan, er björg var víða lítil, rak hval á fjöru hjá Eiríki á Karlsskála. Fengu margir sveitungar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.