Gríma - 01.09.1946, Side 55

Gríma - 01.09.1946, Side 55
Gríma] SAGNIR UM HALLDÓR ÁRNASON 31 hans keyptan hval hjá honum, og þar á meðal Halldór. En brátt tók að kvisast, að hvalurinn myndi ekki sem hollastur, lýsið kæmi ómelt niður af þeim, sem neyttu hans, og varð þetta til þess að menn hættu að kaupa meira af hvalnum. Gerði þá Eiríkur Halldóri boð og biður hann að finna sig, en þeir voru góðir vinir. Brást Halldór strax við og fór til fundar við Eirík. Spurði Eiríkur hann þá, hvernig fólki hans hefði orðið af hvalnum. „Elsku vinur,“ kvað Halldór, „þetta var allra bezti matur, því að mér fannst lýsið bara skírast, þegar það gekk niður af okkur, og var eg að hugsa um að brúka það aftur.“ A eftir kom það í ljós, að hvalur- inn var andarnefja. 3. Gisting á EskifirSi. Eitt sinn sem oftar komu þeir Eiríkur á Karlsskála og Halldór innan úr Reyðarfrði, og voru báðir eitt- hvað undir áhrifum víns. Annars var Eiríkur hófs- maður á vínnautn sem í öðru, en Halldór drakk oft allmikið og var þá svaðafenginn, en þoldi sarnt mikið. Var komið fram á kvöld, þegar þeir komu á Eskifjörð, og þegar þangað kom, fóru þeir til fundar við þau Tuliniusarhjón, er voru mjög gestrisin, og buðu þeim félögum inn.Aftóku þau, að Eiríkur færi lengra, því að langt var út að Karlsskála. Kvaðst Halldór þá held- ur ekki fara lengra, ef Eiríkur vinur sinn yrði eftir, og varð það svo að ráði, að þeir báðir skyldu gista hjá þeim Tuliniusarhjónum um nóttina. Þegar háttatími var kominn, var þeim félögum vísað til svefns í svo- kölluðu Bláaherbergi, og áttu þeir að sofa í sama rúmi. Meðan þeir voru að hátta, kvað Halldór við raust klúrar vísur. Kemur þá frú Tulinius inn í dyrnar og segir: „Hefur þú, Halldór minn, ekkert fallegra að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.