Gríma - 01.09.1946, Page 67

Gríma - 01.09.1946, Page 67
Gríma] FÚSI EINNIG 43 Tekur þá Fúsi vettlingana og fer með þá afsíðis, kem- ur síðan með þá aftur og fær sýslumanni. Athugar sýslumaður vettlingana, sem höfðu verið tvíþumlaðir, og sér, að þumlarnir, sem inn sneru, voru skornir af. Segir hann þá við Fúsa: „Því gerðir þú þennan skratta, Fúsi?“ Svaraði Fúsi: „Gjald þitt sé rétt, en gjöf ei nein, gæt vel að reikning sönnum, og þú fær ekki meira einn- ig.“ Lauk með því, að sýslumaður tók vettlingana. Kirkja stóð í Höfða í Höfðahverfi. Frá 1760—1803 var séra Sigfús Jónsson prófastur prestur þar. Messu- dag nokkurn, sennilega jóladag, sat fólk inni í Höfða við kaffidrykkju, og þar á meðal Fúsi einnig. Hríðar höfðu gengið og snjór var yfir allt. Meðan á kaffi- drykkjunni stóð, er komið inn til prófastsins og honum sagt, að maður sé úti, sem vilji finna hann. Lætur prófastur bjóða manninum inn. Var komumaður frá Þönglabakka í Fjörðum, og var erindi hans að tilkynna prófasti, að hvalur væri rekinn þar. Um þetta var rætt um stund, og heyrir Fúsi einnig á tal manna, og að prófasturinn eigi hlut í hvalnum. Fúsi sat í öðru her- bergi en prófastur var í, og segir hann, þegar hann heyrir rætt um hvalinn: „Þótt hval ræki í víti, þá myndi prófasturinn heimta þar hlut.“ Þetta heyrir prófastur og gengur fram í herbergið, sem Fúsi sat í ásamt fleirum, og spyr, hver hafi sagt þessi orð um væntanlega skattheimtu sína í víti. „Það var Fúsi einn- ig,“ svaraði Sigfús. Ekki er þess getið, að prófastur hafi þá sagt meira við hann, en þetta sýnir, hvað Fúsi gat verið örðhvatúr ög ósvífinn. Fúsi einnig hefur verið uppi á síðara hluta 18. aldar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.