Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 77

Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 77
SÖGXJR JÓNS SIGFÚ SSONAR 53 á brúnina, því að þá snerist veðrið meira i norðrið. Tókst mér þá loksins að fóta mig. Eg fór nú að hugsa til að hafa mig til byggða, en það ætlaði ekki að ganga greitt að ná stafnum mínum upp úr skaflinum. Loksins tókst mér það þó, en þegar staf- urinn kom upp, sá eg, hvað hafði haldið honum; eg hafði rekið hann í gegnum stærðar-bjarg, fyrir víst sex fjórðunga, og það sat blýfast á broddinum; svo fast hafði eg fylgt högginu eftir. — Eg hafði mig svo brátt til byggða, ókalinn og lítið þrekaður, nema dálítið lúinn í handleggjunum og með ofurlítinn svima af því að snúast á stafnum. En verst þótti mér að þurfa að draslast með steininn á stafbroddinum heim til bæja, þangað til að eg gat fengið léða sleggju til að brjóta hann af honum. c. Byljótt er í RéttarholtL Viða er nú vindasamt í Skagafirði, en hvergi held tg samt að sé jafnbyljótt og í Réttarholti. Eg var þar nokkur ár ráðsmaður hjá Rögnvaldi mínum sýslu- nefndarmanni og skáldi, sem þar bjó lengi. — Það var nú einn veturinn, að eg var að bera vatn handa lömb- unum, en lambhúsið stendur þar uppi á háum hól, en vatnsbólið er fyrir neðan bæinn. Eg bar vatnið í tveimur tréfötum, sem tóku góða tvo fjórðunga hvor, og í fötunum voru sterkir hornkilpar. Það var hvass suðvestanstormur, en þegar eg kom upp á hólinn hjá lambhúsinu, kom afskaplegur bylur, óstæður hverjum manni. Sleit hann sundur alla kilpana í fötunum, svo að eg hélt eftir á fötutrjánum, sínu í hvorri hendi, en hvergi bifaðist eg, og stóð eg nákvæmlega í sömu spor- um, þegar bylnum slotaði. — Eg sá föturnar hverfa upp í himinhvolfið og sá eg þær aldréi síðan, én löngu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.