Gríma - 01.09.1946, Page 79

Gríma - 01.09.1946, Page 79
GrímaJ SÖGUR JÓNS SIGFÚSSONAR 53 að sjá mig, því að hann hafði séð, þegar heyið fauk, en ekki, hvað af mér varð. — Þegar eg kom heim, hellti eg úr vettlingnum hálfri annarri mörk af blóði; síðan dró eg vettlingsgreyið aftur á höndina og batt um fyrir ofan eins og áður og lét það sitja í þrjá daga. Og svo var Jón hraustur, að þegar eg leysti vettlinginn af hendinni að þremur dögum liðnum, var fingurinn alveg jafngóður. d. Heimsókn Jóns í kóngsgarð. Einu sinni gerði kóngurinn boð vini mínum, Hann- esi Hafstein ráðherra, og bað hann að skreppa til sín; hann þyrfti endilega að tala við hann um íslandsmál. Hannes minn átti nú ekki heimangengt. Hann gerði mér strax boð að finna sig; hann vildi ráðfæra sig við mig. Eg hafði nú svo sem nóg að gera, en af því að eg vissi, að Hannesi mínum lá nú á, þá brá eg mér suður til hans. „Getur þú nú ekki, Jón minn, skroppið fyrir mig og fundið kóngsa?“ sagði Hannes, þegar við höfðum heilsazt, — Eg sagði Hannesi mínum eins og satt var, að eg ætti nú ekki hægt með það; eg ætti eftir öll haust- verkin, þar á meðal að slátra um 200 fjár, því að þá hafði eg stórt bú; mér fyndist líka, að honum stæði það nú nær en mér að fara, þar sem hann væri ráðherra. ..Og skítt með alla ráðherra," sagði Hannes. ,,Þú ert nú víst eins fær um að tala við .kóng. efns og eg,“ — Svo lagði Hanney fast að mér og sagð.ist engum trey.s.ta. að fara ferðina nema mér. Það varð svo loksins úr, að við fórum báðir. Það segir nú ekki af ferð okkar, fyrr en við komum í kóngsríki um kvöldið. Þegar við komum heim að kóngshöllinni og áttum að ganga fyrir kóng, segir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.