Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 81

Gríma - 01.09.1946, Blaðsíða 81
SÖGUR JÓNS SIGFÚSSONAR 57 ferð." — „Já, eg gleymdi mér nú alveg, gæzka, því að hann Jón er svo skemmtilegur," sagði drottningin, „en nú fer eg fram til að taka til kvöldmatinn," Svo stóð hún upp, hneigði sig hæversklega fyrir okkur og fór fram í búrið. — Innan stundar komu svo þrjár vinnu- konur með kvöldmatinn. Ein þeirra breiddi silkidúk á borðið, sem stóð fyrir framan hásætið, önnur lagði gulldiskana og gullhnífapörin á borðið, og sú þriðja bar inn matinn. Það var nú engin slóðafæða, — spik- feitt hangikjöt, hákarl og riklingur, ásamt þverhandar- þykkum magálum og súrum sviðum og lundaböggum, sem mötuðu hnífinn. — Og svo kom einn af hirðmönn- unum með fulla flösku af bezta kornbrennivíni, og þá lyftist nú brúnin á Hannesi mínum. Við átum nú og drukkum eins og við höfðum maga- rúmið til, og alltaf voru þau, kóngur og drottning, að biðja okkur að gera okkur gott af því, sem fram væri reitt, þó að ekki væri það nú boðlegt, eins og þau kom- ust að orði. — Loksins þegar sjöstjarnan var komin í nónstað, stóðu þau kóngshjónin upp frá borðum. „Eg held, að ykkur sé nú orðið mál að fara að hvíla ykkur," sagði kóngur; „þú, Hannes minn, kemur nú með mér; eg ætla að láta þig sofa inni hjá mér, í beddanum hans Stjána míns. Hann er nú búinn að gifta sig, skinnið, en eg hef ekki kunnað við að láta beddagreyið út í skemmu, heldur læt eg einstöku vini mína sofa á hon- um inni hjá mér, þegar margt er um gesti." — „Þú kernur með mér, Jón rninn," sagði drottningiii, og fór eg sánnast að segja að hugsa sitt af hvérju svona með sjálfum mér, en svo kallaði hún á eina af stúlkunum, allra snotrustu nótintátu, og sagði henni að fylgja mér til sængur í bláa herberginu og muna að gæta að því, hvort sokkarnir mínir væru ekki rakir, og ef svo væri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.