Gríma - 01.09.1946, Side 84

Gríma - 01.09.1946, Side 84
60 SÖGUR JÓNS SIGFÚSSONAR [Grima botninum. Þegar eg var búinn að hreiðra um mig í rúminu, fannst mér eins og það væri einhver ójafna undir lærhnútunni á mér. Eg færði mig bara ofurlítið til í rúminu, en um morguninn fór eg að aðgæta, hvað þetta hefði verið. Fann eg þá silki-hnjáskjólið drottn- ingarinnar undir neðstu sænginni í rúminu. Hún hafði stungið því þar og svo gleymt því. Þá vissi eg strax, að blessuð drottningin hafði gengið úr rúmi fyrir mér. Mig dreymdi það um nóttina, að mér þótti kóngur stinga í vasa mínn snærishönk. Ekki vissi eg þá í svip, hvað sá draumur boðaði, en hann átti bráðlega að koma fram. Eg vaknaði í lýsinguna um morguninn, og ekki þurfti eg nema rétt að ræskja mig; þá kom stúlkan strax með sokkana mína og skóplöggin. Hún spurði mig eftir, hvort mér þóknaðist ekki að láta færa mér kaffið í rúmið, en eg kvað nei við því; eg drykki aldrei í rúminu heima. Eg klæddi mig nú í snarhasti, þvoði mér upp úr gull- mundlauginni drottningarinnar og fór svo út á hlað. Eg signdi mig nú og gáði til veðurs, eins og eg var van- ur. Það var bezta veður, bjart og hreinviðri með ofur- litlu frosti, en blika í austrinu, og sá eg, að útlit var fyrir bezta leiði heimleiðis seinnipartinn. Eg dreif mig svo ínn til þeirrá kóngs og Hannesar, bauð þeim góðan daginn og sagði við Hannes rétt si-svona: „Ekki dugar þessi skratti, Hannes minn! Við verðum að fara að gera eitthvað, ef við eigum að koinast heim í kvöld.“ „Kaff- ið er alveg að koma,“ sagði kóngur, ,,og þú færð þér sopá með okkur, Jóh minn.“ í samá bilikom drottning- in með kaffið á parabakka, ásamt sykri, rjóma og nógu sætabrauði. Hún bauð okkur góðan daginn og bað okkur að gera svo vel. „Eigum við ekki að fá okkur tár út í?“ sagði kóngiir og dró pyttlu undan koddanum sín-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.