Gríma - 01.09.1946, Side 87

Gríma - 01.09.1946, Side 87
Gríma] SÖGUR JÓNS SIGFÚSSONAR 63 vinur.“ Kóngur gaf okkur vel í staupinu, þegar þetta var búið. Svo kvaddi kaupmaður og hvíslaði að mér um leið: „Eg vona, Jón minn, að þú munir eftir mér fyrir jólin.“ Eg sá nú, hvað snærishönkin í draumnum hafði merkt, nefnilega þessar tal-tilfæringar, sem við Hannes keyptum. Það var nú jafnsnemma, að við komum inn, eftir að hafa kvatt kaupmanninn, og að drottningin lét bera inn matinn, og settumst við nú að borði. Var þarna fram borinn hinn bezti matur, og ekki skorti drykkjar- föngin. Gerðist Hannes minn nú málreifur og talaði fyrir minni kóngs. Eg talaði fyrir minni drottningai'- innar og gat þess um leið og eg þakkaðihennifyrirgist- inguna, að aldrei hefði eg í mýkra rúmi sofið en henn- ar, en þó hefði eg fundið eilítinn böggul undir lær- hnútunni á mér, sem henni mundi tilheyra. Þá roðn- aði drottningin. Kóngur kallaði nú á Kristjánsson og sagði við hann: „Farðu Kristjánsson minn, og sæktu tvo dannebrogs- krossa af dýrustu sort. Eg ætla að gefa Hannesi og Jóni þá, sinn hvorum." Kristjánsson kom með krossana að vörmu spori, og skenkti kóngur Hannesi annan, en mér hinn, og þökkuðum við honum vel fyrir, enda voru þessir krossar mestu gersemar og allt öðruvísi en þessir dannebrogskrossar og voltakrossar, sem verið er að hengja á almenning. — Nú var Hannes minn orðinn vel hálfur og mælti nú allt í ljóðum, en eg lét mér nægja að yrkja þrjár vísur um drottninguna, enda fór nú að verða áliðið dagsins. Sagði eg Hannesi mínum, að nú yrðum við að fara að hafa okkur af stað. — Kóng- ur vildi nú helzt ekki sleppa okkur, en um það var ekki að tala hjá mér; eg sagði Hannesi, að eg hefði lofað konunni hans að skila honum heim um kvöldið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.