Gríma - 01.09.1946, Side 89

Gríma - 01.09.1946, Side 89
Gríma] SÖGUR JÓNS SIGFÚSSONAR 65 irnar og seldi fólkinu úr og alls konar gullstáss. Kven- fólkinu þótti nú meira en lítið til um komu þess mannsins. Um morguninn breiddi stásssalinn úr öllu sínu dýrindíi frammi fyrir heimilisfólkinu og sýndi því stássið og mælti fram með vörum sínum, til að fá fólkið til að kaupa þær. Satt var það, að vörurnar voru margar sjálegar. Þar var meðal annars gullúr, alsett gimsteinum. Það sýndi mánaðardagana, allar tungl- komurnar og kvartilaskiptin og margt og margt ann- að, og var að vonum ákaflega dýrt. Lék mörgum hug- ur á að eignast úrið, en enginn var svo efnaður, að hann treysti sér til að kaupa það. — Loksins, þegar fólkið var búið að sjá og skoða öll djásnin og margir búnir að kaupa sitt af hverju, fór sölumaðurinn að tína dót sitt saman og láta það niður hjá sér. Þá kemur það í ljós, að gullúrið dýra og fagra er horfið. Það var nú öllum bersýnilegt, að annað gat ekki hafa orðið af úr- inu, en að einhver, sem þarna var inni, hefði stolið því. Sölumaðurinn varð nú aldeilis vitlaus yfir skaða sínum og heimtaði, að ekkert mannsbarn færi út úr baðstof- unni fyrr en búið væri að leita á þeim öllum. Sagði eg, að bezt væri að byrja á mér, og gerði hann það. Síðan sagði hann, að bezt væri að eg leitaði á hinu fólkinu, því að auðséð væri, að eg væri frómur og ráðvandur maður, sem ekki vildi vamm mitt vita, þar sem eg hefði gefið mig fram ótilkvaddur að láta leita á mér, og varð þetta svo að vera. Það var þarna aðkomustúlka, ung og lagleg og auð- sjáanlega skartgefin og tilhaldssöm. Fékk eg strax illan bifur á henni. Er nú ekki að orðlengja það, að eg leit- aði á öllu heimilisfólkinu og á þessari aðkomudrós, en sölumaðurinn stóð í baðstofudyrunum til að passa, að enginn færi út, en leitin bar engan árangux. Aðkomu- 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.