Gríma - 01.09.1946, Side 90

Gríma - 01.09.1946, Side 90
66 SÖGUR JÓNS SIGFÚSSONAR [Gríma stúlkan spurði, hvort sér væri nú ekki óhætt að fara; hún þyrfti að flýta sér heim. Eg leit á stóru Bornhólms- klukkuna, sem stóð í baðstofunni, og sá að hana vant- aði fjórar mínútur í ellefu, en eg hafði veitt því eftir- tekt, að úrinu og klukkunni bar alveg saman, áður en það hvarf. „Bíddu eilítið, stúlkutetur," sagði eg; „þér liggur ekki það á, að klukkan megi ékki verða ellefu,“ — og eg leit heldur hvasst framan í stúlkugreyið. Eg sá að hún roðnaði alveg upp í hársrætur, en hún þorði ekki annað en að bíða. Þegar klukkan í baðstofunni féll í slag, þá heyrðum við öll, sem þarna vorum, að annað sigurverk byrjaði að slá, þar sem stúlkubjálfinn var, en miklu lægra. Stelpugreyinu brá svo við þetta, að hún rak upp skaðræðis-öskur og hnipraði sig alla saman í kút; hún hafði nefnilega'ekki varað sig á því, að úrið hafði slagverk. En úrið hélt áfram að slá og sló sín ellefu högg. Við það ellefta steinleið yfir stúlkuna. Eg bað þá húsfreyjuna að taka úrið, þar sem það væri, því að ekki kærði eg mig um að sækja það þangað. Stásssalinn gaf mér tíu krónur í peningum og brennivínsflösku að launurn og lét svo um mælt, að fá- ir mundu hafa leikið það eftir mér að hafa upp á úrinu á þeim stað, þar sem það hafði verið falið, og var það víst satt. [Eftir sögnum úr Svarfaðardal.]
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.