Gríma - 01.09.1946, Page 97

Gríma - 01.09.1946, Page 97
73 Grima] SAGNIR ÚR ÞINGEYJARSÝSLU þegar eg var krakki, en nafni beitarhúsamannsins hef eg gleymt. Þegar Ingjaldur Jónsson, sem lengi bjó á Öxará, var heima hjá föður sínum á Arndísarstöðum, hirti hann fé á húsum þessum. Var hann þá fulltíða maður. Þá var það einu sinni, er féð var úti, að Ingjaldur var heima í húsinu eitthvað að sýsla. Hundur var með hon- um og var hann líka inni. Farið var að rökkva. Allt í einu þaut hundurinn upp með urri og gelti og ham- aðist að tóttardyrunum, eins og hann sæi eitthvað uppi í hlöðunni, sem æsti hann svo. Var hann hinn tryllt- asti, og reis á honum hvert hár. Ekki sá Ingjaldur neitt, er þessu gæti valdið. Gekk þetta alllengi, þar til Ing- jaldi fór að þykja nóg um. Fór hann út, sótti féð og lét það inn. Ekki gaf hann því það kvöldið, sem hann hafði þó ætlað sér. Morguninn eftir varð hann einskis var. — Frá þessu sagði Ingjaldur mér 1916. c. Bláklædda stúlkan. Otto Tulinius, kaupmaður á Akureyri, átti þilskip, er Helga hét. Nálægt 1920 var Þórhallur Björnsson frá Ljósavatni, ásamt öðrum smiðum, að gera við skip þetta. Voru þeir að leggja í það nýtt þilfar. Þegar þeir voru að enda við að negla plankana, fór Þórhallur niður í hásetaklefa að sækja trétappa, sem notaðir voru við verkið. Þegar hann kom niður, sá hann stúlku á bláum kjól standa þar á gólfinu. Ekki þekkti hann hana, en hugði það vera einhvern ungling, sem fært hefði einhverjum smiðanna kaffi. Tók hann það, sem hann var að sækja, og fór aftur upp á þilfar til verks síns, án þess að yrða á stúlkuna. Honum þótti þó vera hennar í skipinu hálfundarleg, þar sem hann hafði ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.