Gríma - 01.09.1946, Side 102

Gríma - 01.09.1946, Side 102
78 SAGNIR ÚR ÞINGEYJARSÝSLU [Gríma samkvæmt áætlun. Fljótt urðum við þess þó varir, að ýmsum þótti þetta óviðkunnanlegt, og sættum við nokkru aðkasti fyrir þessa sunnudags-slátrun. En við töldum þetta hafa verið nauðsyn, sem sjálfsagt hefði verið að leysa, og létum sem vind um eyrun þjóta. Ekki man eg, hve margar þær kindur voru, sem slátrað var á sunnudaginn, en talið var, að kjötið af þeim mundi vera í tíu tunnur. Nú kom að þeim tíma, að skipa skyldi kjötinu fram. Engin hafskipabryggja var þá í Húsavík, og var kjötið flutt fram í skipið á bátum. Var til flutninganna hafður vélbátur, er dró árabát, og í honum var kjötið. í einni ferðinni tókst svo illa til, að aftara bátnum hvolfdi. Voru í honum tveir menn og ellefu kjöttunnur. Voru bátarnir losaðir sundur og mönnunum bjargað upp í vélbátinn, en til bátsins með kjötinu spurðist ekki um sinn. Daginn eftir fannst hann rekinn í fjörunum nokkru innan við þorpið. Var þá í honum ein kjöt- tunna, skorðuð undir þóttu, en hinar tíu hafa aldrei sézt. Þótti einsýnt, að fjandinn hefði tekið þær. En ekki gátum við annað en virt það við hann, að hann skyldi aðeins taka þær tíu tunnur, sem hann átti tilkall til vegna helgidagsslátrunarinnar, en skila þeirri einu, sem umfram var, þótt hann væri búinn að ná tangar- haldi á henni, því að það hefðu fáir menn gert. i. Stríðsfréttir. Karl einn sagði svo frá tíðindum: „Það er sagt, að það sé mesta harrík og svarrík milli allra kónganna; það er Danmerkurkóngur, Kaupmannahafnarkóngur og íslandskóngur, og viðbúið, að hérkóngur sláist í leikinn með!“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.