Bændablaðið - 22.09.2016, Qupperneq 21

Bændablaðið - 22.09.2016, Qupperneq 21
21Bændablaðið | Fimmtudagur 22. september 2016 landbúnaðarlandi í ríkjum ESB notað undir lífræna ræktun, en það jókst í 5,9% á árinu 2014. Hlutfallið er þó mun hærra í sumum löndum ESB samkvæmt úttekt Eurostat. Þannig var hlutfallið yfir 16% í Eistlandi, Svíþjóð og Austurríki. Í Lettlandi, Ítalíu og í Tékklandi var hlutfallið yfir 10% af heildar landbúnaðarlandinu. Í öðrum löndum var það á milli 0,3% eins og á Möltu og upp í 9,5% í Slóvakíu. Framtíðarsýnin Lífrænn landbúnaður byggir, eins og nafnið bendir til, á ræktun á náttúru- legan hátt án aðkomu kemískra efna. Þar er t.d. útilokuð notkun á kemísk- um áburði, gróðureyðingarefnum og skordýraeitri. Innan hins umdeilda landbúnaðarkerfis Evrópu sam bands- ins (Common Agri cultural Policy - CAP) er litið á lífrænan búskap sem mikilvægan þátt í þróun landbúnaðar í Evrópu. Þar hafa menn bent á að innan lífræna geirans sé oft að finna mestu frumkvöðlana í þróun landbúnaðar. Þá hefur lífrænn búskapur verið að vaxa talsvert frá 2014 í skjóli áætlun- ar Evrópuráðsins sem ber heitið „Action Plan for the future of Organic Production in the European Union“. Þróunin mishröð eftir löndum° Lífræn ræktun er mjög mismunandi i aðildarríkjum ESB. Þannig standa fjögur lönd fyrir um 51% lífrænu rækt- unarinnar með tilliti til framleiðslu og landnotkunar. Það er Spánn með 16,6%, Ítalía með 13,5%, Frakkland með 10,8% og Þýskaland er með 10% af heild lífræns búskapar innan ESB. Áður en land getur fallið undir skilgreininguna lífrænt, þarf það að fara í aðlögun. Land sem verið er að umbreyta í lífrænt land gefur vís- bendingu um hvernig þróunin í lífræna geiranum verði á komandi árum. Af heildartölum um land sem er komið í fulla notkun og er verið að umbreyta fyrir lífræna ræktun, er hlutfall lands í aðlögun lægst í Bretlandi, eða 3,5%. Þrettán lönd innan ESB eru með á milli 10 og 20% af skil- greindu landsvæði í lífrænni ræktun í aðlögunarferli. Sjö lönd eru með meira en 20% hlutfall af sínu lífræna landi í aðlögun. Hæsta hlutfallið er á Möltu (49,8%), í Króatíu (55,1% og í Búlgaríu (68,3). Þessar tölur segja þó ekki til um hlutfall af öllu landbúnað- arlandi í viðkomandi löndum. Þannig var hlutfall lands sem verið er að aðlaga undir líf- ræna framleiðslu hæst í Búlgaríu, en þar var samt samdráttur í heildarnotkun lands í lífræna geiranum. Veruleg aukning á lífrænum búskap á Spáni og á Ítalíu Á árunum 2013 til 2014 óx lífrænn búskapur í Króatíu, Möltu og Slóvakíu um 10% samkvæmt tölum Eurostat. Á Spáni hefur stóraukið land verið sett undir lífræna ræktun og jókst það á þessum árum í 100.300 hektara. Aukningin á Ítalíu var líka mikil, en þar jókst landrými lífrænnar ræktunar í 70.700 hektara. Samdráttur á sumum svæðum Þrátt fyrri þessa miklu jákvæðu þróun í nokkrum ESB-löndum dróst lífræn framleiðsla saman í 12 löndum sam- bandsins. Mestur var samdrátturinn í Búlgaríu þar sem 8.3737 hektarar voru teknir úr lífrænni ræktun sem er samdráttur upp á nær 15%. Á Kýpur voru 428 hektarar teknir úr slíkri rækt- un sem er um 10% samdráttur. www.buvis.is Búvís ehf · Akureyri Sími 465 1332 1. október frá kl. 15 til 17 að Páfastöðum í Skagafirði. Léttar veitingar. BAUER fastefnaskilja og haughrærubúnaður Fastefnaskilja skilur ómeltar trefjar úr mykjunni. Afurðin er notuð sem undirburður. · Sparnaður til lengri tíma (í undirburði) · Aukin velferð kúnna · Aukinn legutími (meiri mjólk) · Hreinni kýr Notast einnig til að skilja úrgang í fiskiðnaði og sláturhúsum. BAUER haughræra · Olíufylltur mótor · Hæðarstillanleg · Snúanleg · Fáanleg með sjálfvirkri tímastillingu BAUER kynning á Páfastöðum 0 200.000 400.000 600.000 800.000 1.000.000 1.200.000 1.400.000 1.600.000 1.800.000 Be lg ía Au st ur rík i Br et la nd Bú lg ar ía Da nm ör k Ei st la nd Fi nn la nd Fr ak kl an d Gr ik kl an d Ho lla nd Írl an d Íta lía Kr óa tía Ký pu r Le tt la nd Li th áe n Lú xe m bo rg M al ta Po rt úg al Pó lla nd Rú m en ía Sl óv ak ía Sl óv en ía Sp án n Sv íþ jó ð Té kk la nd Un gv er ja la nd Þý sk al an d N or eg ur * Sv iss * Se rb ía * Ty rk la nd * Land undir lífræna ræktun í 32 Evrópuríkjum 2013 og 2014 2013 2014 Hugsaðu áður en þú borð- ar, eða hugsaðu um hvað þú setur ofan í þig, eru ein af slagorðum líf- rænna neytenda. Fólk sem leitar eftir matvælum sem það getur treyst að séu framleidd með vistvænum hætti sækist æ meir eftir matvælum sem framleidd eru samkvæmt forskrift framleiðenda á lífrænum afurðum. HÚS - BITAR - SÚLUR - ÞÖK HAFÐU SAMBAND OG VIÐ FINNUM LAUSNINA SAMAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.