Bændablaðið - 28.01.2016, Blaðsíða 32

Bændablaðið - 28.01.2016, Blaðsíða 32
32 Bændablaðið | Fimmtudagur 28. janúar 2016 Niðurstöður skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2015 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbún- aðarins www.rml.is. Hér á eftir verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu. Þeir framleið- endur sem skiluðu upplýsingum um afurðir kúa sinna á nýliðnu ári voru 580 en á árinu 2014 voru þeir 579. Niðurstöðurnar eru þær helstar að 25.609,9 árskýr skiluðu 5.851 kg nyt að meðaltali. Það er hækkun um 130 kg frá árinu 2014 en þá skiluðu 23.861 árskýr meðalnyt upp á 5.721 kg. Mestar meðalafurðir 2015 voru í Austur-Skaftafellssýslu 6.138 kg eftir árskú. Árið 2014 voru með- alafurðirnar einnig mestar þar, 6.302 kg eftir árskú. Meðalbústærð reiknaðist 44,0 árskýr á árinu 2015 en sambærileg tala var 41,2 árið á undan. Meðalbústærð reiknuð í skýrslufærðum kúm var nú 56,8 kýr en 2014 reiknuðust þær 54,2. Mestar meðalafurðir voru í Austur-Skaftafellssýslu Þegar litið er á niðurstöður eftir svæðum kemur í ljós að í Austur- Skaftafellssýslu eru meðalafurðir mestar, 6.138 kg eftir árskú. Næst á eftir eru Árnesingar en meðalárs- kýrin þar í sýslunni skilaði 6.098 kg, en í þriðja sæti, fast þar á eftir fylgja Skagfirðingar en hjá þeim eru afurðirnar 6.093 kg á árskú. Stærst voru búin í Eyjafirði, 54,5 árskýr en minnst í Suður-Þingeyjarsýslu 28,0 árskýr. Mestar afurðir á einstökum búum árið 2015 voru á Gautsstöðum Mest meðalnyt eftir árskú á nýliðnu ári, 2015, var á búi Péturs Friðrikssonar á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd, 8.308 kg á árskú. Þetta bú var fjórða afurða- hæsta búið á árinu 2014. Annað búið í röðinni árið 2015 var bú Pálma Ragnarssonar í Garðakoti í Hjaltadal en þar var nytin 7.994 kg eftir árskú. Þriðja í röðinni við upp- gjörið nú var bú Stóru-Tjarna ehf. á Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði, S-Þing. en þar var nytin 7.860 kg eftir árskú. Fjórða í röðinni að þessu sinni var Félagsbúið í Engihlíð í Vopnafirði þar sem árskýrin skilaði 7.834 kg að jafnaði. Fimmta búið var bú Brúsa ehf. á Brúsastöðum í Vatnsdal þar sem meðalafurðirn- ar voru 7.816 eftir hverja árskú. Næsta bú, nr. 6 á listanum var bú Sigurðar og Báru í Lyngbrekku á Fellsströnd, en þar var meðal- nytin 7.757 kg. Sjöunda var bú Sveins Ingvarssonar í Reykjahlíð á Skeiðum en þar skilaði meðal- árskýrin 7.680 kg á síðasta ári. Áttunda í röðinni var Félagsbúið á Efri-Brúnavöllum 2 á Skeiðum þar sem árskýrin mjólkaði að meðaltali 7.677 kg. Hið níunda á listanum var bú Arnars Bjarna og Berglindar í Gunnbjarnarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi en þar voru meðal afurðirnar 7.611 kg eftir árskú. Tíunda búið í röðinni að þessu sinni var bú Hvanneyrarbúsins ehf. á Hvanneyri í Borgarfirði þar sem hver árskýr skilaði 7.593 kg á nýliðnu ári. Meirihluti þeirra búa, sem hér hafa verið talin, fannst á hliðstæð- um lista fyrir ári síðan og þau þeirra sem ekki voru í 10 efstu sætunum þá mátti finna á fyrstu síðu listans yfir afurðahæstu búin árið 2014, þannig að hér eru þeim sem til þekkja öll nöfn kunnugleg. Á 51 búi reiknaðist meðalnyt árskúa yfir 7.000 kg árið 2015, en á 31 búi árið 2014. Milla 317 í Hvammi á Barðaströnd mjólkaði mest Nythæsta kýrin á skýrsluhalds- búunum árið 2015 var Milla 317 í Hvammi á Barðaströnd, undan Niðurstöður skýrsluhaldsársins hjá mjólkurframleiðendum 2015 – 25.609,9 árskýr á 580 búum, skiluðu 5.851 kg nyt að meðaltali – afurðahæsta kýrin var Milla í Hvammi á Barðaströnd Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins Sigurður Kristjánsson Skýrsluhald sk@rml.is Uppgjörssvæði Árskýr Afurðir á árskú Fita % Prótein % Heilsárskýr Kýr á skýrslu Í skýrsluhaldi í des. 2015 Skiluðu skýrsl- um í des. 2015 Skiluðu skýrsl- um 2015 Skrá kjarn- fóður Kjarnf. á árskú kg Meðalbústærð (árskýr) Meðalbústærð (skýrslu-f. kýr) Kjalarnesþing Borgarfjörður Snæfellsnes Dalasýsla Vestfirðir Húnavatnssýslur og Strandir Skagafjörður Eyjafjörður Suður-Þingeyjarsýsla Austurland Austur-Skaftafellssýsla Vestur-Skaftafellssýsla Rangárvallasýsla Árnessýsla Samtals 25.609,9 5.851 4,20 3,37 18.306 33.048 572 568 582 290 818 44,0 56,8 Ársuppgjör afurðaskýrslna nautgriparæktarinnar 2015 Bú með mestu afurðir 2015 Fjöldi Afurðir Bú - árslok 2015 Skýrsluhaldarar árskúa kg/árskú 660104 Gautsstaðir Pétur Friðriksson 81,3 8.308 570925 Garðakot Pálmi Ragnarsson 67,2 7.994 660519 Stóru-Tjarnir Stóru-Tjarnir ehf 51,6 7.860 750212 Engihlíð Félagsbúið Engihlíð 55,7 7.834 560112 Brúsastaðir Brúsi ehf 51,2 7.816 380127 Lyngbrekka Sigurður og Bára Lyngbrekku 46,1 7.757 870840 Reykjahlíð Sveinn Ingvarsson 75,4 7.680 870805 Efri-Brúnavellir 2 Félagsbúið 18,5 7.677 870934 Gunnbjarnarholt Arnar Bjarni og Berglind 128,7 7.611 350513 Hvanneyri Hvanneyrarbúið ehf. 68,0 7.593 Afurðahæstu kýrnar 2015 Kýr Faðir Ársafurðir kg Prótein Fita Bú 0317 Milla 97033 Hersir 12.511 3,22 3,54 460128 Hvammur 1229 Urður 00010 Laski 12.489 2,87 3,11 350513 Hvanneyri 0738 Emma 09021 Bolti 12.477 3,61 4,25 570720 Keldudalur 1237 02048 Ás 12.457 3,48 3,54 861138 Bjóla 2 825 607 12.114 3,24 4,15 860295 Stóra-Mörk 3 0816 Gefjun 10011 Strákur 12.089 3,16 3,65 870934 Gunnbjarnarholt 0306 Ausa 97032 Þverteinn 12.022 3,38 3,73 570925 Garðakot 0624 Aþena 02039 Aðall 11.955 3,47 4,41 360592 Laxárholt 2 0501 Ljóna 07022 Framherji 11.912 3,47 4,15 870402 Smjördalir 1345101-1044 Hulda 02012 Skurður 11.838 3,37 3,94 570713 Hamar 0489 Gullbrá 05037 Sússi 11.824 3,25 4,04 650231 Hóll 0932 Hyrna 07058 Blámi 11.812 3,15 3,98 660102 Efri-Dálksstaðir 0548 Kokka 03007 Gyllir 11.780 3,27 4,03 870803 Reykir 0653 Vök 09004 Silfri 11.748 3,52 4,06 570656 Kúskerpi 1074 Fiðla 11.736 3,37 4,25 570210 Gil 0674 Hrukka 02003 Lykill 11.730 3,33 3,65 870620 Litla-Ármót 0646 Ljómalind 0557 Boli 11.649 3,17 3,80 650926 Moldhaugar 0638 Búbót 03014 Hegri 11.628 3,09 4,43 871058 Hrepphólar 783 02016 Ófeigur 11.575 3,48 4,13 651005 Espihóll 1528291-0420 Nögl 07011 Bólstri 11.561 3,29 3,63 650618 Litli-Dunhagi 1 0614 Rauðsíða 02016 Ófeigur 11.526 3,24 3,86 570925 Garðakot 0693 Elding 04021 Rauður 11.498 3,30 3,84 871058 Hrepphólar 0464 Orka 06040 Reykur 11.477 3,35 4,25 570627 Flugumýri 0424 Ekra 08003 Laufás 11.437 3,46 4,00 660519 Stóru-Tjarnir 0520 Sædís 11.395 3,37 3,62 570925 Garðakot 582 03014 Hegri 11.388 3,13 3,46 380127 Lyngbrekka 0400 Blökk 01028 Spotti 11.360 3,20 3,94 660519 Stóru-Tjarnir 1089 Lukkuleg 0939 Halason 11.328 3,43 3,72 660104 Gautsstaðir 0735 Hilla 0652 Hlíðarsson 11.284 3,29 4,03 651020 Merkigil 1570 07050 Humall 11.269 3,35 4,25 750595 Ketilsstaðir 0461 Taska 11.258 3,15 3,84 871275 Böðmóðsstaðir 2 0394 Lukka 0501 Frosti 11.231 3,28 3,86 650719 Langahlíð 656 11.215 3,14 4,47 860107 Skarðshlíð 1 1348671-0131 Króna 1349391-0198 11.163 2,91 3,56 350802 Ásgarður 0387 Treyja 97032 Þverteinn 11.163 2,89 3,39 871058 Hrepphólar 554 08029 Flekkur 11.122 3,18 3,62 380127 Lyngbrekka 698 00010 Laski 11.064 3,77 4,39 651005 Espihóll 1355 Önd 07047 Lögur 11.060 3,18 3,94 350513 Hvanneyri 718 08003 Laufás 11.059 3,43 3,77 761040 Innri-Kleif 0988 Linda 767 11.050 3,37 3,95 570210 Gil 0896 Prúð 98052 Þrasi 11.040 3,25 3,63 660104 Gautsstaðir 0580 Fjóla 02029 Flói 11.031 3,21 4,01 861014 Berustaðir 2 0338 Ýma 07014 Sandur 11.028 3,31 3,52 650618 Litli-Dunhagi 1 0224 Viktoría Rós 98027 Fontur 11.024 3,40 3,49 650618 Litli-Dunhagi 1 0435 Álma 02048 Ás 11.006 3,30 4,07 660519 Stóru-Tjarnir afurðahæsta kúabúið á árinu 2015. Mynd /MÞÞ Guðmundur Jóhannsson Ábyrgðarmaður í nautgriparækt mundi@rml.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.