Bændablaðið - 28.01.2016, Blaðsíða 47

Bændablaðið - 28.01.2016, Blaðsíða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 28. janúar 2016 „Í síðasta tölublaði Bænda- blaðsins var í aðsendri grein á bls. 39 vitnað innan gæsalappa í viðtal við Svavar Halldórsson, framkvæmdastjóra Markaðs- ráðs kindakjöts, í kvöldfréttum Sjónvarps þann 3. janúar sl. Í greininni segir: Í viðtali við framkvæmdastjóra markaðsráðs kindakjöts, „Á þrös- kuldi mikilla tækifæra“, í fréttum RÚV þann 3. janúar 2015 kom fram að þetta sérstaka vörumerki verði notað til að merkja kinda- kjöt til „að endurspegla sjálfbærni vörunnar allt frá landnámi“. Þessi tilvísun í orð Svavars, „að endurspegla sjálfbærni vör- unnar allt frá landnámi“, er hins vegar ekki rétt. Svavar kemur þrisvar sinnum fram í fréttinni og segir: „Helstu niðurstöðurnar eru þær að við stöndum á þröskuldi mik- illa tækifæra og íslensk sauðfjár- rækt á mikla möguleika í útflutn- ingi ef rétt er að málum staðið.“ „Við höfum einstaka dæmi þar sem við höfum verið að fá mjög gott verð og við þurfum að fjölga þessum dæmum.“ „Ef að vel gengur og við náum að hækka verðmætið um þetta 5–6% á ári þá erum við að tala um tvöföldun í tekjum á áratug, og svo áfram meira í framhaldinu.“ Augljóst er að hin tilvitnuðu orð „að endurspegla sjálfbærni vörunnar allt frá landnámi“ eru því ekki orð Svavars eins og ráða má af greininni. Þetta leiðréttist hér með.“ Þessir smápistlar hér, sem nefnast Öryggi, heilsa og umhverfi, hefur mest verið skrifað um forvarnir gegn slysum. Mjög lítið hefur verið skrifað um heilsu og ásýnd. Í símaspjalli við Guðmund Hallgrímsson seint á síðasta ári spurði ég hann um hvað helst væri að almennt á býlum. Hann sagði að svarið væri ekki einfalt því að það væri mikill munur á hvort hjóna væri talað við á býlum, sé um hjón að ræða, því að eiginkonan setti ásýnd býlisins mun ofar í röðina séu bæði spurð um hvað þeim finnist um sitt eigið býli og úrbætur á því. Snyrtimennska kostar lítið, en getur gefið mikið stolt Fyrir nokkrum árum kom ég í fjár- hús hjá bónda í Reykhólahreppi sem voru svo snyrtileg að ég átti ekki til orð. Svo hrifinn var ég af fjárhúsun- um að ég fékk leyfi til að taka mynd af flottustu fjárhúsum sem ég enn hef séð á minni ævi. Þegar ég fór að sýna mönnum þessa mynd voru allir sammála mér að húsin væru flott. P e r s ó n u l e g a hefur mér alltaf fundist vanta á Búnaðarþingi verðlaun fyrir snyrt i legasta býli landsins. Búnaðarfélög, kvenfélög eða annar félagsskapur taki af skarið Nú er víða verið að halda upp á þorra með veglegum þorrablótum, en upplagt er að nota þorrablót til að læða inn ásýndarverðlaunum hvers sveitarfélags í bland við aðra skemmtun á þorrablótum. Með því að festa í sessi verðlaun sem þessi er ekki ólíklegt að margur keppn- ismaðurinn eða konan sjái sjálfan sig fagna verðlaunum fyrir snyrti- mennsku og fagra ásýnd í framtíð- inni. ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði KÁL HEIMTING GRIND VAFI LYKTAR VERSLA ÚT ÓÓGREINI-LEIKI S K Ý R L E I K I HKONUNGUR A R R I FLJÓTRÆÐILÓ F L A N AFÆÐA L A S K I M U N A F S T U STÆLAKAPÍTULI A P A SNÆDDI GLUNDUR ÁN REIÐI- HLJÓÐ U T A N RUSL SAMTÖK S K R A N BOGIKLAUFA-LEGUR GAFHENTIRU SKÖNNUN BORÐA M Á G U R ÞRÓTTUR UNG- DÓMUR NÓTERA Æ S K A RÁNDÝR HARLA SJÚK-DÓMURSYSTUR-MAÐUR O T U R FLAT- ORMUR ÞAKBRÚN A G Ð A ÍÞRÓTTA- FÉLAG SÆGUR F R A MMARÐAR-DÝR S ÓNÁÐATUNNUR T R U F L A BIT GLÆSI- LEIKI G L E F S K Á L SKORDÝRHRUMUR F L Ó RÆÐAMYNT R E I F A AUGN-SJÚK-DÓMURMATJURT U M VÖRU- MERKI MÁLMUR S S RISTIR HAGGA S K E R SARGKÖTTUR U R G S U K K STAMPURDÁ B A L I GJALD-MIÐILL K R MEIÐSLI LÓREGLA U R R A R I STEFNAÁ FÆTI I S M I LEYFISTTVEIR EINS M ÁFISKUR X I HEILL L Ó M R STEIN- TEGUND O T F A I L N K N SKJÁLFA EINING T S I T T A R K AANGAN UM- HVERFIS 29 KAPÍTULI ÚT HÖFUÐ MÓÐURLÍF ÁLÍTA RASK AFTUR-KALLA HRÆSNIS- FULLUR RANNSAKA Á FLÍK GÓL ÓNN VEIÐAR- FÆRI SMÁU LUMMÓ TVEIR EINS VANGI MISSIR MISSA ÁTT ÓNEFNDURTRIMMA SMÁGREIN GEIGUR YNDIS FUGL TOTA RÍKI Í AFRÍKU ÖRÐU AFGANGUR GJALD-MIÐILLLYFTA FLAT- ORMUR ÓHREINKA STEIN- TEGUND SPENDÝR HVOLF LEIKUR NÆSTUM GERSAM- LEGUR RÓTA LISTA- MAÐUR MÁLMUR SKORA SNAR- STEFJUN AUSA VATNI ANGANKK NAFN HEIÐUR DRYKKUR TRÉ MIKILL ÁI MÆLI- EINING SKEMMA VAFI RÚN BERGMÁLASKRIFA RÍKI Í ARABÍU TVEIR EINS HLJÓM ÓLÆTI GÓLF- KLÆÐNING AFHÓLFA ALA FJANDI EINSKLAMPI KYRRÐ 30 í ákveðinni kreppu með að geta fullnægt heildar fóðurþörf sinni. Þetta samspil á milli fóðurstyrks og afkastagetu auk þess neikvæða sambands afkastagetu og heilsu- eiginleika, sem áður er rætt verða greinilega stærstu verkefni naut- griparæktarinnar á næstu áratugum auk mögulegra áhrifa af loftlsags- fjandsamlegum efnasamböndum, sem jórturdýr framleiða. Hér er áhugavert að nefna að þessir gífurlega mismunandi til- raunahópar hafa gefið tilraunastöð- inni einstakt tækifæri til að gera ýmsar mjög áhugaverðar tilraunir á síðustu árum. Má þar nefna til- raunir til að gera nákvæmar mæl- ingar á skapi (viðkvæmni) kúnna og margháttaðar atferlisrannsóknir í sambandi við hópfóðrun kúnna. Viðamiklar rannsóknir á burðarerf- iðleikum hjá fyrsta kálfs kvígum, sem sýna greinileg áhrif af burðar- erfiðleikum til minni afurða hjá þeim á fyrsta mjólkurskeiði. Að lokum ber að nefna aukið umfang tilrauna í sambandi við áhrif á gaslosun neikvæðra loftslagsgasa hjá kúnum þar sem greinilega hefur verið sýnt fram á gríðarlega mikil áhrif margra þátta á þetta. Þetta hlýtur að beina athygli að umræðum síðustu vikna um nýja búvörusamninga. Greinilega skort- ir eitthvað verulega á raunveru- tengingu þeirra aðila, sem vilja gera gripagreiðslur að stórum þætti í stuðningi við landbúnað á sama tíma og við heiminum blas- ir ný vakning í loftslagsmálum. Þarna vantar eitthvað verulega á að vinstri höndin viti hvað sú hægri gerir eins og sífellt virðist aukast í margs konar faglegri umræðu sem þannig verður um leið sífellt ófaglegri. Í sambandi við fjölmargar úrvalstilraunir með mjólkurkýr hafa verið gerðar margs konar mælingar til að reyna að meta hvort fyrir hendi sé verulegur erfðabreytileiki á milli gripa í nýtingu einstakra efnasambanda í efnaskiptum. Segja má að sameig- inleg niðurstaða slíkra útreikninga sé að slíkur breytileiki sé ákaflega smár í sniðum í samanburði við aðra þætti Vangaveltur um bætta ásýnd býla Aðeins einu sinni hef ég séð panelklætt fjárhús. Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is Leiðrétting Bændablaðið Kemur næst út 11. febrúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.