Bændablaðið - 28.01.2016, Blaðsíða 52
52 Bændablaðið | Fimmtudagur 28. janúar 2016
Búvís
10 ára
2016
Að því tilefni höfum
við náð samningum
um sérstök afmælis-
tilboð við nokkra af
okkar helstu birgjum:
Rauch MDS 19,1K áburðardreifari,
900 lítra, vökvaopnun.
Kr. 489.000.- án vsk.
AFMÆLISTILBOÐ
Kr. 795.000.- án vsk.
AFMÆLISTILBOÐ
Kr. 49.900.- án vsk.
AFMÆLISTILBOÐ
Kr. 1.395.000.- án vsk.
AFMÆLISTILBOÐ
Kr. 895.000.- án vsk.
AFMÆLISTILBOÐ
Rauch AXIS 32,2 áburðardreifari,
1400 lítra, vökvaopnun.
Samasz KDT300 diskasláttuvél,
vinnslubreidd 3 metrar.
Kranzle háþrýstidæla
K2160TST Vatnsfæði,
11 lítrar á mín. Vatns-
þrýstingur 160 bar, 15
metra slanga, túrbo
og kraftstútur.
Kranzle háþrýsti-
dæla K1050P
Vatnsfæði, 7,5
lítrar á mín.
Vatnsþrýstingur
160 bar, 8 metra
slanga.
Palmse PT150 sturtuvagn með
lausum skjólborðum, 13 tonna
burðargeta, palllengd 4,8 metrar,
dekk 520/50-17. Takmarkað magn.
Akureyri · Sími 465 1332
www.buvis.is
10
ÁRA
2006-2016
Kr. 139.000.- án vsk.
AFMÆLISTILBOÐ
Úrval snjóplóga og snjótanna. Búvís
ehf. www.buvis.is - Sími 465-1332.
Seljaland ferðaþjónusta. Bjóðum upp
á gistingu og mat fyrir litla hópa og
nátthaga fyrir hesta. Þarf að bóka fyr-
irfram. Nánari uppl. á www.seljaland.
is, seljaland@seljaland.is eða síma
894-2194.
Eins og 2ja öxla kerrur, ýmsar útfær-
slur, breiddir og lengdir. Gæðakerrur
– Góð reynsla. Íslensk smíði. Brimco
ehf. Flugumýri 8, Mos. Sími 894-5111.
Opið 13.00-16.30. www.brimco.is
Quittpad undirdýnur undir hnakkinn,
tvær gerðir Sport og Comfort. Dýnur
sem lofta vel og eru einstaklega hest-
vænar. Má þvo í þvottavél. Brimco
ehf. Sími 894-5111 og á www.brimco.
is Opið frá kl.13.00-16.30.
Frystigámur til sölu 40" mjög góður.
Verð kr. 500 þús. Uppl. í síma 896-
6099.
Weckman sturtuvagnar. Jan. verð 11
tonna. Verð kr. 1.560.000.- með vsk.,
13 tonna. Verð kr. 1.860.000.- með
vsk. H. Hauksson ehf., sími 588-1130.
Weckman rúlluvagnar. Ný gerð.
Stærð palls 2,55 x 9 m. Verð kr
2.090.000.- með vsk. H. Hauksson
ehf. sími 588-1130.
Dekkaður Viking 700, vel með farinn,
endurnýjað rafmagn, nýir 12 og 24w
geymar, sjálfstýring og 2 dng(5000).
Ganghraði 7 sml, eyðslugrannur og
góður bátur, siglingatölva Max-c og
sjálfstýring. Lækkað verð 4,8 millj.
Skoða ýmis skipti. Uppl. í síma 692-
6825/863-1033.
Brynningartæki. Úrval af brynningar-
tækjum frá kr.5.900 m/vsk. Brimco
ehf. www.brimco.is Flugumýri 8, Mos.
Sími 894-5111. Opið frá 13:00-16.30.
LED útiljós 8000 og 10000 LM. Búvís
ehf sími 465-1332.
Til sölu. Mercedes Sprinter 412 D árg
'98. Ekinn um 420.þús., bilaður mótor,
ssk, ágætur kassi og lyfta. Verð tilboð.
Uppl. í síma 892-3042.
Til sölu snjósleðakerra sem rúmar
vel tvo sleða eða tvö fjórhjól, hægt
er að velta lengd rúmir 3 m og breidd
rúmir 2 m. skoðuð 2015. Uppl gefur
Höskuldur í síma: 897-2255.
Kopieringar-fræsivél, handstýrð,
Deckel GK21. 100 þús. Uppl. í síma
693-1024.
Matarvagn/pylsuvagn. Tilboð óskast
í pylsuvagn í rekstri á frábærum stað
á höfuðborgarsvæðinu. Staðsettur
við íþróttamiðstöð og sundlaug
í miðri íbúðabyggð, skammt frá
iðnaðarsvæði og býður uppá mikla
möguleika. Vagninn er vel tækjum
búinn. Einnig er þar sími, þráðlaust
net og þjófavörn. Honum fylgja tveir
trébekkir með borði. Nánari uppl. í
síma 822-8829.
75 l mötuneytispottur til sölu, 3ja fasa.
Verð: tilboð. Uppl. í síma: 865-8153.
Ford Kuga árg. 2010, ssk. dísel 4x4,
ekinn 107 þúsund til sölu, er með
krók. Ásett verð kr. 2.990.00. Tilboð
kr. 2.790.000. Uppl. í síma 833-7002,
Víðir.
Ursus c-380 - sértilboð. Til sölu á
sérstöku tilboðsv. 4.9 millj, án vsk
m/tækjum og skóflu, loftk. í húsi.
Sýningareintak. Uppl. í s. 577-1200
eða Vignir 841-2121, vignir@stjornu-
blikk.is. Stjörnublikk ehf.
Vítamín fyrir hesta. Heildsöluverð kr.
775 m/vsk 650 gr, kr. 2880 m/vsk 5
kg. Hamraberg ehf., Klapparhlíð 7,
S. 566-8045/698-5799. Hamraberg.
is, valditryggva@simnet.is.
Til sölu MMC L-200 árg. 2006. Ssk,
dísil ek. 164 þ km. Leðursæti m/hita.
Krókur, heithúðaður pallur m/loki.
Áhv. 1,3 m. Verð 1.990 þ. Uppl í s:
660-1005.
Toyota LandCrusier 90GX, árg.´99.
Ekinn 329 þús, á 35"dekkjum, bsk.
dísil, dráttarkúla. Verð 1.050.000 en
skoða öll tilboð. Uppl. í síma 783-
4166.
Góð kerra til sölu, smíðuð 2013.
Innanmál: Lengd 250 cm. Breidd
130cm. Dýpt 33 cm. Dekkjastæð 13“
nefhjól að framan stuðningsfætur að
aftan og varadekk. Notuð fyrir fjórhjól.
Uppl. í síma 788-7922. Verðhugmynd
150.000 eða tilboð.
Frigoscandia Gyro frystir, afköst
500 kg á klst. Útlit og ástand mjög
gott. Verð kr 2.8 millj. Frystirinn er
á Vesturlandi. Uppl. gefur Fiskhöllin
Egilsst. 893-1802.
Nissan Double Cap árg.2006,
dísil, bsk, keyrður 155.000 km.
Fjórhjóladrifinn. Nýleg heilsársdekk.
Verð: 1.700.000 kr. Uppl. í síma 865-
5723, Guðm.
Notaður flag - snjóhefill. Breidd 2,5
m. Verð kr. 240.000.- með vsk. H.
Hauksson ehf., sími 588 1130.
Istobal 2,5T bílalyfta til sölu.
Verðhugmynd 200.000kr. Uppl.
Hafþór í síma 892-5097.
Belmac írsk framleiðsla. Keðju-
dreifarar, 4,5 m3. Verð 980.000kr.
án vsk. 7,5 m3. Verð 1.580.000 kr.
án vsk. Vallarnaut.is sími 841-1200.
Tækjafjármögnun í boði
Nugent gripakerra. 4-6 hesta.
Heildarþyngd 3500 kg. Írsk fram-
leiðsla. Nugent hefur starfað frá
1984. Verð 1.500.000 kr. MEÐ vsk
og með skráningu. Vallarnaut.is, sími
841-1200.
Belmac haugsuga. 9564 lítra. 10.000
lítra dæla. 14 tonna öxull. Eins og á
mynd. Verð 2.143.791 kr án vsk.
Sjálfvirkur áfyllibúnaður með upp-
færslu á dælu saman á 281.840 kr
án vsk. Vallarnaut.is s. 841-1200
Terex 3512 skotbómulyftari, 2006
árg. Nýyfirfarinn og nýmálaður. Fylgir
bæði skófla og gafflar. Uppl. í s. 824-
4043 og olafur@stjornublikk.is.
Man 240 hp. með 1,5 t. lyftu. Ek. 238
þ. km. 6 m pallur með niðurfellanleg-
um skjólborðum. Verð 2.9 m.+vsk.
Uppl. í s. 824-4043.
Toyota hilux, árg. 2006, 2,5 disil, bsk,
ekinn 194 þ. 1 eigandi. Skoðaður
2016. Toppeintak. Ásett verð
2.600.000 kr. Uppl. í síma 897-7600.