Bændablaðið - 07.09.2017, Blaðsíða 63

Bændablaðið - 07.09.2017, Blaðsíða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 7. september 2017 Um er að ræða 100,0 m2 einbýlishús sem byggt var úr timbri árið 1993. Að utan er húsið klætt með steni klæðningu en bárujárn er á þaki. Að innan er húsið þrjú svefnherbergi, stofa, hol, eld hús, baðherbergi, for- stofa og þvotta hús. Linoleum dúkar eru á öllum gólfum nema for stofu en þar eru flísar. Hvít inn rétting er í eldhúsi. Hvít innrétting, bað ker og wc er á baði. Húsið stendur á steyptum sökkli og plötu en áætlað er að selja það til flutnings svo húsið yrði án gólfs. Fótstykki hússins er myglað en það er rakið til rangs frágangs á utanhússklæðningu hússins þar sem loft un vantar. Taka þarf utanhússklæðninguna af og skipta út fót- stykk inu auk þess sem ganga þarf frá utanhússklæðningu á þann hátt að loftun sé nægjanleg. Húsið stendur á hlaðinu við Flóaskóla. Tilboð óskast SKÓLATÚN - HÚS TIL FLUTNINGS Steindór Guðmundsson Löggiltur fasteignasali: Sími 480-2901 steindor@log.is byko.is REYNSLUMIKIÐ STARFSFÓLK ÚRVALS ÞJÓNUSTA SÖLUMAÐUR BYGGINGA- OG BÆNDAVARA Starfið felur í sér tilboðsgerð, sölu og ráðg jöf til verktaka og annarra framkvæmda-aðila frá Akureyri til Hólmavíkur ásamt sölu á landbúnaðarvörum til bænda í Eyjafirði og Skagafirði. Starfað er náið með sölustjóra og verslunarstjóra. Við leitum að öflugum einstaklingi með ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Þekking á byggingavörumarkaði eða menntun sem nýtist í starfi er kostur. Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi BYKO og erum við ávallt að leita að góðu fólki. Við bjóðum mjög góða vinnuaðstöðu og mikla framtíðarmöguleika. Umsóknarfrestur er til 22. september, Haukur Már Hergeirsson, verslunarstjóri á Akureyri tekur við umsóknum, haukur@byko.is. Einnig er hægt að sækja um starfið á www.byko.is. FRÁBÆR VINNUAÐSTAÐA! Vertu með! ER ÞITT BÚ ÖRUGGUR OG GÓÐUR VINNUSTAÐUR? DRIFSKÖFT ERU LÍFSHÆTTULEG! Öryggishlífar á drifsköftum geta bjargað mannslífum. Fatnaður eða hár getur auðveldlega flækst í drifskafti með hræðilegum afleiðingum. Drifskaftshlífar verða að vera í lagi og ber að líta á sem eitt af mikilvægustu öryggis- tækjunum í búskapnum. PO RT h ön nu n Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is Bændablaðið á bbl.is og líka á Facebook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.