Bændablaðið - 07.09.2017, Blaðsíða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 7. september 2017
Um er að ræða 100,0 m2 einbýlishús sem byggt var úr timbri árið 1993.
Að utan er húsið klætt með steni
klæðningu en bárujárn er á þaki. Að
innan er húsið þrjú svefnherbergi,
stofa, hol, eld hús, baðherbergi, for-
stofa og þvotta hús. Linoleum dúkar
eru á öllum gólfum nema for stofu
en þar eru flísar. Hvít inn rétting er í eldhúsi. Hvít innrétting, bað ker
og wc er á baði.
Húsið stendur á steyptum sökkli og plötu en áætlað er að selja það
til flutnings svo húsið yrði án gólfs. Fótstykki hússins er myglað en
það er rakið til rangs frágangs á utanhússklæðningu hússins þar sem
loft un vantar. Taka þarf utanhússklæðninguna af og skipta út fót-
stykk inu auk þess sem ganga þarf frá utanhússklæðningu á þann
hátt að loftun sé nægjanleg. Húsið stendur á hlaðinu við Flóaskóla.
Tilboð óskast
SKÓLATÚN - HÚS TIL FLUTNINGS
Steindór Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali:
Sími 480-2901
steindor@log.is
byko.is
REYNSLUMIKIÐ STARFSFÓLK
ÚRVALS ÞJÓNUSTA
SÖLUMAÐUR
BYGGINGA-
OG BÆNDAVARA
Starfið felur í sér tilboðsgerð, sölu og ráðg jöf til verktaka og annarra framkvæmda-aðila frá
Akureyri til Hólmavíkur ásamt sölu á landbúnaðarvörum til bænda í Eyjafirði og Skagafirði.
Starfað er náið með sölustjóra og verslunarstjóra.
Við leitum að öflugum einstaklingi með ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Þekking á byggingavörumarkaði eða menntun sem nýtist í starfi er kostur.
Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi BYKO og erum við ávallt að leita að góðu fólki.
Við bjóðum mjög góða vinnuaðstöðu og mikla framtíðarmöguleika.
Umsóknarfrestur er til 22. september, Haukur Már Hergeirsson, verslunarstjóri á Akureyri
tekur við umsóknum, haukur@byko.is. Einnig er hægt að sækja um starfið á www.byko.is.
FRÁBÆR VINNUAÐSTAÐA! Vertu með!
ER ÞITT BÚ
ÖRUGGUR
OG GÓÐUR
VINNUSTAÐUR?
DRIFSKÖFT ERU
LÍFSHÆTTULEG!
Öryggishlífar á drifsköftum
geta bjargað mannslífum.
Fatnaður eða hár getur
auðveldlega flækst í drifskafti
með hræðilegum afleiðingum.
Drifskaftshlífar verða að vera
í lagi og ber að líta á sem eitt
af mikilvægustu öryggis-
tækjunum í búskapnum.
PO
RT
h
ön
nu
n
Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi
og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is
Bændablaðið
á bbl.is og líka á Facebook