Bændablaðið - 07.09.2017, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 07.09.2017, Blaðsíða 13
13Bændablaðið | Fimmtudagur 7. september 2017 Framkvæmdir við kísilver PCC á Bakka við Húsavík eru núna langt komnar. Kísilverið verður búið bestu og reyndustu tækni sem fáanleg er í dag. Áætlað er að gangsetning hefjist í desember 2017. Hjá PCC BakkiSilicon munu starfa um 110 manns með ýmiss konar bakgrunn og menntun. Áhugi og áhersla á heilsu-, öryggis- og umhverfismál er mjög mikil- vægur þáttur í öllum störfum hjá okkur. Unnið er eftir jafnréttisáætlun. Við hvetjum því konur jafnt sem karla til að sækja um stöður hjá okkur. Ekki hika við að hafa samband við hana Laufey mannauðsstjórann okkar og frístunda bónda í síma 464-0060 eða í tölvupósti á netfangið laufey. sigurdardottir@pcc.is Okkur hjá PCC BakkiSilicon á Húsavík langar að bjóða bændum að skoða með okkur þann möguleika að tveir aðilar skipti með sér einu starfi hjá okkur. Þetta fyrirkomulag gæti hentað bændum vel sem vilja aukavinnu með bústörfunum en jafnframt sveigjanleika. Framleiðslustörfin hjá okkur eru fjölbreytt og til lengri tíma er lögð áhersla á fjölhæfni starfsmanna. Hæfniskröfur: • Sterk öryggisvitund og árvekni • Dugnaður og vilji til að takast á við krefjandi verkefni • Lipurð í samskiptum og vilji til að vinna í hópi • Heiðarleiki og stundvísi • Vinnuvélaréttindi kostur • Góð íslenskukunnátta og skilningur í ensku Hvað segja bændur nú? Fjölbreytni og aukapeningur með bústörfum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.