Bændablaðið - 07.09.2017, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 07.09.2017, Blaðsíða 23
23Bændablaðið | Fimmtudagur 7. september 2017 Austur vegur 69 - 800 Selfoss // Lónsbakk i - 601 Akureyr i // Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir // Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is Þreytuna burt MF5712SL einbeittur harðjaxl í alla ámoksturstækjavinnu. Lágnefja með einstöku útsýni og mikilli lipurð tryggir ánægjulegan vinnudag og vellíðan. Upptalning er aðeins hluti þess sem í vélunum er, hafið samband við sölumann til að fá nánari upplýsingar. Með ámoksturstækjum Helsti búnaður, Essential: Helsti búnaður, Efficient: Verð frá 9.190.000 Massey Ferguson 5712 SL Vélarnar eru ríkulega útbúnar og mikið hugað að þægindum ökumanns með þann tilgang í huga að ökumaður sé nánast óþreyttur eftir langan vinnudag. • FASTEIGNASALA NORÐURLANDS • Sala - verðmat - þjónusta • GUÐMUNDUR BJÖRNSSON löggiltur fasteigna- og skipasali662 4704 fastnord.isgummi@fastnord.is Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Ekki lengur heimavist Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi hefur verið með heimavist fyrir þá nemendur sem þess óska síðustu ár en nú bregður svo við að skólinn er ekki með neina heimavist á sínum snærum. Þessu mótmælir stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélega (SASS) sem skorar á ráðherra mennta- og menningarmála að fundin verði lausn á því ófremdarástandi sem ríkir í aðgengi nemenda að framhaldsnámi á Suðurlandi. „Upptökusvæði fram- haldsskóla á Suðurlandi er dreift og eins og staðan er nú býr hluti ung- menna á framhaldsskólaaldri við það að eiga ekki möguleika á því að nýta almenningssamgöngur til að stunda nám við framhaldsskóla á svæðinu og ekki er boðið upp á heimavist við framhaldsskóla á Suðurlandi nema einungis á Laugarvatni. Nauðsynlegt er að ríkið ráðist í viðeigandi úrbætur þannig að nemendur hafi aðgang að heimavist við alla skóla á Suðurlandi, enda mikilvægt að allir framhaldsskólanemendur á Íslandi hafi jafnt aðgengi að námi“, segir í bókun stjórnar SASS um málið. /MHH Fjölbrautaskóli Suðurlands. Þeir nemendur sem stunda nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands og búa útvega sér leiguhúsnæði á Selfossi eða næsta nágrenni með tilheyrandi kostnaði. Mynd / MHH Hestar nýta gangbraut Það er engu líkara en að hest- arnir sem sluppu nýlega út úr hestagerði á Selfossi hafi farið í umferðarskóla. Athygli vakti að þegar þeir voru að rölta yfir í eitt af hverfunum nálægt hesthúsahverfinu fóru þeir yfir gangbrautina á hraðahindrun eins og löghlýðnir „borgarar“. Hestarnir voru þó ekki frjáls- ir mjög lengi því þeim var smalað fljótlega saman og reknir aftur inn í hestagerðið. /MHH Hestar á gangbraut. Mynd / MHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.