Bændablaðið - 07.09.2017, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 07.09.2017, Blaðsíða 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 7. september 2017 Fararstjóri: Laufey Helgadóttir Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 | bokun@baendaferdir.is | Síðumúla 2, 108 RVK Jólaferð til Parísar Dásamleg jólaferð til Parísar, höfuðborgar Frakklands og einnar glæsilegustu borgar Evrópu. Töfrandi ljósadýrðin og hin mikla hátíðarstemning um alla borg skapar einstaka upplifun í upphafi aðventunnar. Skoðum öll helstu kennileiti borgarinnar í heils dags skoðunarferð, en njótum þess einnig að rölta um á eigin vegum. Verð: 109.900 kr. á mann í tvíbýli. Mikið innifalið! sp ör e hf . 23. - 26. nóvember Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is Skothlífar í veiðina Skothlífar með umhverfishljóðnema fyrir veiðimanninn, henta vel til að liggja upp að byssu skeftinu. Möguleiki á tengingu fyrir mp3. Verð: 24.775 kr. Hafðu samband. Við veitum þér faglega aðstoð. Dagur íslenskrar náttúru 16. september Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn að venju þann 16. september næstkomandi og er þetta í sjöunda sinn sem íslenskri náttúru er fagnað á þessum degi. Hefð er fyrir því að stofnanir, félagasamtök, sveitarfélög, skólar, fyrirtæki og einstaklingar hafi daginn í huga í sinni starfsemi. Þeir sem nýta samfélagsmiðla til að vekja athygli á íslenskri náttúru og eða viðburðum tengdum deginum eru minntir á myllumerkin #íslensknáttúra og #DÍN, sem stendur fyrir Dag íslenskrar náttúru. Daginn ber upp á laugardegi og má búast við að hluti dagskrár fari fram dagana á undan eða eftir 16. september. Umhverfis- og auðlindaráðherra mun afhenda Fjölmiðlaverðlaun ráðuneytisins og Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti föstudaginn 15. september. Senda má upplýsingar um við- burði, verkefni og uppákomur sem efnt er til í tilefni dagsins til umhverf- is- og auðlindaráðuneytisins á netfang- ið bergthora.njala@uar.is. Verða þær þá birtar á vefsvæði Dags íslenskrar náttúru á vef stjórnarráðsins sem er á slóðinni www.stjornarradid.is/din. /VH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.