Bændablaðið - 07.09.2017, Side 17

Bændablaðið - 07.09.2017, Side 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 7. september 2017 Fararstjóri: Laufey Helgadóttir Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 | bokun@baendaferdir.is | Síðumúla 2, 108 RVK Jólaferð til Parísar Dásamleg jólaferð til Parísar, höfuðborgar Frakklands og einnar glæsilegustu borgar Evrópu. Töfrandi ljósadýrðin og hin mikla hátíðarstemning um alla borg skapar einstaka upplifun í upphafi aðventunnar. Skoðum öll helstu kennileiti borgarinnar í heils dags skoðunarferð, en njótum þess einnig að rölta um á eigin vegum. Verð: 109.900 kr. á mann í tvíbýli. Mikið innifalið! sp ör e hf . 23. - 26. nóvember Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is Skothlífar í veiðina Skothlífar með umhverfishljóðnema fyrir veiðimanninn, henta vel til að liggja upp að byssu skeftinu. Möguleiki á tengingu fyrir mp3. Verð: 24.775 kr. Hafðu samband. Við veitum þér faglega aðstoð. Dagur íslenskrar náttúru 16. september Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn að venju þann 16. september næstkomandi og er þetta í sjöunda sinn sem íslenskri náttúru er fagnað á þessum degi. Hefð er fyrir því að stofnanir, félagasamtök, sveitarfélög, skólar, fyrirtæki og einstaklingar hafi daginn í huga í sinni starfsemi. Þeir sem nýta samfélagsmiðla til að vekja athygli á íslenskri náttúru og eða viðburðum tengdum deginum eru minntir á myllumerkin #íslensknáttúra og #DÍN, sem stendur fyrir Dag íslenskrar náttúru. Daginn ber upp á laugardegi og má búast við að hluti dagskrár fari fram dagana á undan eða eftir 16. september. Umhverfis- og auðlindaráðherra mun afhenda Fjölmiðlaverðlaun ráðuneytisins og Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti föstudaginn 15. september. Senda má upplýsingar um við- burði, verkefni og uppákomur sem efnt er til í tilefni dagsins til umhverf- is- og auðlindaráðuneytisins á netfang- ið bergthora.njala@uar.is. Verða þær þá birtar á vefsvæði Dags íslenskrar náttúru á vef stjórnarráðsins sem er á slóðinni www.stjornarradid.is/din. /VH

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.