Bændablaðið - 07.09.2017, Page 13

Bændablaðið - 07.09.2017, Page 13
13Bændablaðið | Fimmtudagur 7. september 2017 Framkvæmdir við kísilver PCC á Bakka við Húsavík eru núna langt komnar. Kísilverið verður búið bestu og reyndustu tækni sem fáanleg er í dag. Áætlað er að gangsetning hefjist í desember 2017. Hjá PCC BakkiSilicon munu starfa um 110 manns með ýmiss konar bakgrunn og menntun. Áhugi og áhersla á heilsu-, öryggis- og umhverfismál er mjög mikil- vægur þáttur í öllum störfum hjá okkur. Unnið er eftir jafnréttisáætlun. Við hvetjum því konur jafnt sem karla til að sækja um stöður hjá okkur. Ekki hika við að hafa samband við hana Laufey mannauðsstjórann okkar og frístunda bónda í síma 464-0060 eða í tölvupósti á netfangið laufey. sigurdardottir@pcc.is Okkur hjá PCC BakkiSilicon á Húsavík langar að bjóða bændum að skoða með okkur þann möguleika að tveir aðilar skipti með sér einu starfi hjá okkur. Þetta fyrirkomulag gæti hentað bændum vel sem vilja aukavinnu með bústörfunum en jafnframt sveigjanleika. Framleiðslustörfin hjá okkur eru fjölbreytt og til lengri tíma er lögð áhersla á fjölhæfni starfsmanna. Hæfniskröfur: • Sterk öryggisvitund og árvekni • Dugnaður og vilji til að takast á við krefjandi verkefni • Lipurð í samskiptum og vilji til að vinna í hópi • Heiðarleiki og stundvísi • Vinnuvélaréttindi kostur • Góð íslenskukunnátta og skilningur í ensku Hvað segja bændur nú? Fjölbreytni og aukapeningur með bústörfum

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.