Bændablaðið - 29.08.2019, Page 3

Bændablaðið - 29.08.2019, Page 3
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. ágúst 2019 3 Gripaburstar Í samstarfi við Finneasy í Finnlandi býður BYKO nú upp á Easy Swing gripabursta af ýmsum stærðum án mótora. Burstarnir henta gripum allt frá ungum kálfum upp í fullorðin naut. Burstarnir eru smíðaðir með mikið álag í huga. Easy Swing gripaburstarnir eru auðveldir í uppsetningu og kosta mun minna en rafmagnsdrifnir kúaburstar. Básamottur Við bjóðum nú sérsniðnar gúmmímottur í ýmsum gerðum fyrir allar gerðir gripahúsa. Flestir eru sammála að steypt undirlag er ekki náttúrulegt fyrir kýr og getur valdið því að þeim líði illa og framleiði þar af leiðandi minna magn af mjólk. Motturnar eru sérskornar fyrir hvert verkefni fyrir sig og fer því nánast ekkert til spillis auk þess sem fljótlegt er að leggja þær á gólfið. Fjósainnréttingar DSD fjósainnréttingar sem framleiddar eru í Hollandi eru sérsmíðaðar fyrir íslenskar kýr og hafa þegar sannað gildi sitt í íslenskum fjósum. Innréttingarnar eru hannaðar og prófaðar eftir ströngustu gæðakröfum og miða að velferð bæði dýra og manna. Áralöng reynsla hefur leitt af sér innréttingakerfi sem auðvelt er að aðlaga nánast öllum þörfum nútímafjósa Við flytjum vöruna heim í hlað. Stálgrindarhús BYKO býður nú upp á ýmsar útfærslur af stálgrindarhúsum í öllum stærðum. Hvort heldur sem er óeinangruð eða klædd með samlokueiningum. Stálgrindarhús hafa fyrir löngu sannað notagildi sitt við íslenskar aðstæður og getum við látið framleiða hús eftir óskum hvers og eins. Mænisgluggar Náttúrulegt ljós og góð loftræsting er öllum dýrum nauðsynleg. JFC mænisgluggar eru hannaðir til að sameina þetta tvennt. Gluggarnir eru sérsmíðaðir í þeim stærðum sem henta best fyrir hvert gripahús. Hönnun burðargrindarinnar sem er úr áli tekur mið af hámörkun ljósflæðis í gegnum gagnsætt óbrjótanlegt plast án þess að það komi niður á styrkleika gluggans. Stillanleg spjöld á báðum hliðum gluggans gefur möguleika á að stýra loftflæði að vild í gegnum gripahúsið. Gólf í gripahús Swaans Beton hefur í meira en hálfa öld verið leiðandi fyrirtæki í þróun, hönnun og framleiðslu gólfa í gripahús fyrir nautgripi, svín og sauðfé. Gólfin frá Swaans Beton eru framleidd í nútíma legum verksmiðjum í Heeze og Weert í Hollandi undir ströngu gæðaeftirliti og í samræmi við reglugerðir. Hönnun gólfanna tekur mið af miklu burðarþoli, stömu en slitsterku yfirborði og auðveldri losun mykju og hlands. Yleiningar Yleiningar eru léttar stálklæddar samlokueiningar sem fást með þéttifrauðs- eða steinullarkjarna. Einingarnar eru sterkar og burðarmiklar og fást með mismunandi yfirborði og litum að eigin vali. Helstu kostir þess að nota samlokueiningar er auðveld og fljót uppsetning, auðveld þrif, mikil burðargeta, mikið einangrunargildi og er ódýr kostur ef miðað er við hefðbundnar lausnir. Yleiningar henta vel fyrir eldri gripahús þar sem skipta þarf út þak- og eða veggjaklæðningum. BALEX yleiningar eru framleiddar undir ströngu eftirliti samkvæmt viðurkenndum evrópskum stöðlum. bondi@byko.is Allt til alls fyrir bændur

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.