Bændablaðið - 29.08.2019, Side 29
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. ágúst 2019 29
Ryðfrítt vinnsluborð
og bandsagarblað
Vinnsluhæð: 240 mm
Vinnslubreidd: 250 mm
Færanlegt vinnsluborð 470x600 mm
Mótor: 550 w
Hæð: 1.470 mm
Þyngd: 58 kg
Verð aðeins 79.900 kr.
VERKFÆRASALAN • SÍÐUMÚLA 9, REYKJAVÍK • DALSHRAUNI 13, HAFNARFIRÐI • DALSBRAUT 1, AKUREYRI • S: 560 8888
DYNAMIX
Frábær kjötsög
með hakkavél
vfs.is
Auka bla
ð
fylgir öll
um
keyptum
sögum ti
l
15. septe
mber
Opnað verður fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og land
greiðslur vegna framkvæmda á yfirstandandi ári á Bændatorginu 2.
september nk. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 1. október n.k.
Umsóknarfrestur verður ekki framlengdur.
Framleiðendur sem uppfylla skilyrði 3. gr. reglugerðar um almennan
stuðning við landbúnað nr. 1260/2018 geta sótt um jarðræktarstyrk
og landgreiðslur. Skilyrði fyrir veitingu stuðnings eru fullnægjandi
skil á skýrsluhaldi í Jörð (www.jord.is).
Jarðræktarstyrkir
Framlögum til jarðræktarstyrks skal varið til jarðræktar, þ.e. nýræktar
og endurræktunar á túnum, kornræktar og ræktunar annarra fóður
jurta sem og útiræktunar á grænmeti og kartöflum. Uppskera er
forsenda fyrir jarðræktarstyrk. Beit búpenings telst vera uppskera og
nýting kornhálms til uppræktunar jarðvegs í útiræktun grænmetis
telst styrkhæf. Ekki telst styrkhæf ræktun ef kornrækt er eingöngu
ætluð til að draga að gæsir til skotveiði, nema ef kornhálmur er
sannarlega hirtur eða plægður niður. Önnur ræktun sem ekki er
nytjuð til búskapar, þar með talin sáning í golfvelli, tjaldstæði o.s.frv.
er ekki styrkhæf.
Landgreiðslur
Framlögum til landgreiðslna skal ráðstafa á ræktað land sem upp
skorið er til fóðuröflunar og framleiðanda er heimilt að nýta. Framlög
eru ekki greidd út á land sem eingöngu er nýtt til beitar.
Nánari upplýsingar um jarðræktarstyrki og landgreiðslur má finna
í III. kafla reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað nr.
1260/2018.
Matvælastofnun auglýsir eftir
umsóknum um jarðræktarstyrki
og landgreiðslur
CFORCE 600
Verð 1.649.000,-
Án vsk. 1.389.839,-
CFORCE 450
1.149.000,-
926.668,- án vsk.
CFORCE 520
1.289.000,-
1.039.526,- án vsk.
30 ára
afmælis-
útgáfa
Urðarhvarfi 4 / 203 Kópavogi
Sími 557 4848 / www.nitro.is
Glerárgötu 36 / 600 Akureyri
Sími 415-6415 / hesja.is
Lyngás 13 / 700 Egilsstaðir
Sími 471-2299 / ab.is
Tilboðsverð
BÍLAFLUTTNINGABÍLL
AÐEINS
40Þ.KM
Atvinnutækifæri
• 2002 árgerð
• Ekinn aðeins 40.000
• Spil & sliskjur
• Pallur: 7,2 metrar (2 bílar)
• Hallandi bretti
•
3.200.000+vsk
Hafðu samband í síma: 662 3388
Bílaflutningabíllinn okkar til sölu. Frábær bíll, lítið notaður
og í topp standi - Einstakt eintak.
Mercedes Benz Actros B23 - 2002
*Engin skipti
Stækkun vatnsveitu Rangár-
þings ytra og Ásahrepps
Framkvæmdir eru nú hafnar við
stækkun vatnsveitu Rangárþings
ytra og Ásahrepps en fyrstu
skóflustungurnar, sem marka
upphaf framkvæmdarinnar, voru
teknar í síðustu viku.
Nýr miðlunartankur verður
settur í Hjallanesi og vatnslagnir frá
Lækjarbotnum niður að Bjálmholti.
„Með þessum framkvæmdum
er verið að auka til muna afköst
vatnsveitunnar og afhendingar
öryggi. Þessi áfangi sem nú er ráðist
í felur í sér að reistur verður 400
m3 miðlunartankur í svokallaðri
Fögrubrekku sem stendur það
hátt að vatn verður sjálfrennandi
nánast um allt þjónustusvæði
veitunnar,“ segir Ágúst Sigurðsson,
sveitarstjóri Rangárþings ytra. Auk
þess samtengjast m.a. veiturnar
í Lækjarbotnum og Bjálmholti
sem er mikilvægt atriði til að
tryggja afhendingaröryggi. Auk
miðlunartanksins verður um að ræða
8,5 km af vatnslögnum í þessum
áfanga. Verktaki er Þjótandi ehf.,
en um er að ræða 178 milljóna
króna verk og er miðað við verklok
1. nóvember 2021. /MHH
Það voru þau Haraldur Eiríksson stjórnarformaður, Bjarni Jón Matthíasson, fyrrum veitustjóri, Elínborg Sváfnisdóttir,
bóndi í Hjallanesi og Guðni G. Kristinsson, núverandi veitustjóri, sem tóku fyrstu skóflustungurnar. Mynd / Rangárþing ytra.
Bændablaðið
Næsta blað kemur út
12. septemberHvar auglýsir þú?
Sími 563 0300 / Netfang: bbl@bondi.is / bbl.is
45,6% fólks
á landsbyggðinni
les Bændablaðið
20,4%
45,6%
á landsbyggðinniá höfuðborgarsvæðinu
29,5%
landsmanna lesa
Bændablaðið
Lestur Bændablaðsins: BÆNDABLAÐIÐ ER GEFIÐ ÚT Í 32 ÞÚSUND
EINTÖKUM Á TVEGGJA VIKNA FRESTI
Heimild: Prentmiðlakönnun Gallup, okt.-des. 2018. Aldur 12-80 ára.