Bændablaðið - 29.08.2019, Page 59
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. ágúst 2019 59
Bogahús - Braggar. Bjóðum stöðluð
bogahús í 12 og 15 m breiddum.
Húsum fylgja teikningar. Verð
frá 18.500 kr/m² miðað við gengi
eur 142. Sjá á www.bkhonnun.is.
Upplýsingar í síma 865-9277 eða
birkir@bkhonnun.is.
Til sölu nýtt sumarhús (heilsárshús)
30,2 fm + 7 fm verönd. WC, sturta,
eldhús, ísskápur, parket og flísar á
gólfi. Ásett 8,2 m. kr. Uppl. gefur
Thomas í síma 698-3730 og 483-
3910.
Til sölu til flutnings 25 fm
sumarhús/gestahús. Eldhúskrókur,
baðherbergi, svefnaðstaða.
Húsgögn fylgja. Lagt fyrir rafmagni.
Gaseldavél og vatnshitari. Átta
steyptar undirstöður fylgja. Staðsett
á Skeiðum, Suðurlandi. Verð 4,4
m.kr. Uppl. í síma 893-4609.
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-
Watt), www.sogaenergyteam.
com - stærðir: 10,8 kW – 72 kW.
Stöðvarnar eru með eða án AVR
(spennujafnara). AVR tryggir örugga
keyrslu á viðkvæmum rafbúnaði
t.d. mjólkurþjónum, tölvubúnaði,
nýlegum rafsuðum o.fl. Hákonarson
ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is.
Sterkbyggðar haughrærur frá Storth,
650 mm skrúfublöð, aflþörf 100 hö.
Vélaval. Uppl. í síma 453-8888.
Krókheysisvagn Pronar T285.
21 tonna vagn á veltibúkka og
breiðum dekkjum, Vökva eða loft
bremsubúnaður. Aflvélar ehf. S. 480-
0000 - sala@aflvelar.is
Kerrur á einum og tveimur öxlum
á lager, með og án bremsa, ýmsar
útfærslur, breiddir og lengdir.
Gæðakerrur – Góð reynsla. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Göweil brýnsluvélar fyrir rúllu-
vélahnífana. Verð kr. 272.000 án vsk.
Tryggið ykkur eintak fyrir heyskapinn
2019. Nánari uppl. í síma 465-1332.
Backhoe fyrir dráttarvélar og
hjólaskóflur. Margar stærðir.
Gröfudýpt: 1,3 - 4,2 metrar. Margar
stærðir af skóflum og öðrum
aukabúnaði. Hákonarson ehf. S.
892-4163, hak@hak.is, www.hak.is
Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4,20
m, hæð 1,10 m. Möskvastærð 10 x
15 cm. Verð fyrir 1 stk. 24.900 kr. auk
vsk. Verð 2-4 stk. 22.900 kr. auk vsk.
5 stk eða fleiri 19.900 kr. auk vsk.
Uppl. í síma 669-1336 og 899-1776,
Aurasel ehf.
Palmse malarvagn - PT1600. Burðar-
geta 16 tonn. Rúmmál 9,1 rúmmetri.
Verð kr. 2.490.000 án vsk. Búvís ehf.
Sími 465 1332 - www.buvis.is
Flaghefill 310-70, 3 m, +/- 32°, 692
kg, Tveir glussatjakkar. SAMI. Verð
625.000 kr. +vsk. Aflvélar ehf. S.
480-0000 - sala@aflvelar.is
Til sölu Electrolux Professional
Panini grill í frábæru ástandi. Verð
200.000 kr. Nánari upplýsingar gefur
Sigurbjörg í síma 860-0433.
Skógarklippur, tr jákur larar,
jarðtætarar og hagasláttuvélar
litlar og stórar. Við sendum í einum
grænum. www.hardskafi.is – s. 896-
5486.
Til sölu notaður en í góðu standi stór
hjólapallur úr áli. Hægt að fara í 4-5
metra hæð. Sanngjarnt verð. Uppl.
í síma 893-3087, Þórarinn.
Hliðgrindur. Vandaðar stækkanlegar
hliðgrindur frá 1-6 mtr. í tveimur
þéttleikum. Góð læsing og lamir
fylgja. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos.
S. 894-5111. Opið kl. 13-16.30 -
www.brimco.is
Traktorsdrifnar brunndælur með
mikla hrærigetu. Margar stærðir og
útfærslur fyrir bændur og verktaka.
Dælugeta allt að 27.300 L / mín.
Stuttur afgreiðslutími. Hákonarson
ehf. S. 892-4163, hak@hak.is -
www.hak.is
Stórsekkir úr öndunarefni. Pokarnir
henta vel undir kartöflur. Tvær
stærðir á lager (takmarkað magn).
Vandaðir og sterkir sekkir frá
Póllandi. Hákonarson ehf. Netfang:
hak@hak.is. S. 892-4163.
Kranzle þýskar háþrýstidælur í
úrvali. Búvís. Uppl. í síma 465-1332.
C M Y CM MY CY CMY K
Dalvegur 6-8 / 201 Kópavogur
Furuvellir 15 / 600 Akureyri
Sími 535 3500
www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is
• Árgerð: 2014
• Notkun: 6.100 rúllur
• 25 hnífar
• Fellibotn
• Smurkerfi á keðjum og legum
• Myndavél
• 2ja öxla meðflotmiklum
hjólbörðum
• Umboðssala
Verð:
6.800.000.- kr. án vsk.
Lely Welger
Double Action 235 Profi
Samyggð rúllu og pökkunarvél
• (MY2013) í notkun 2016
• Notkun 15,950 baggar
• Baggastærð 80x90cm
• Baggalengd stillanleg 100 – 260 cm
• Stjórntölva með AFS700 litaskjá
• Aflúttakshraði 1000 sn/mín
• Hnífabúnaður með 19 hnífum
• Stjónun á þéttleika úr tölvu
• Rakaskynjari
• Baggavikt
• Einfaldur öxull 710/40×22,5 dekk
• Vagnbremsulöng
Verð:
7.690.000.- kr. án vsk.
Til sölu
CaseIH
LB334 Rotor Cutter
Stórbaggavél
Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is
Verð: Textaauglýsing kr. 2.300 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 5.700 texti + mynd.
Skilafrestur: Fyrir kl. 16.00 á þriðjudegi fyrir útgáfu.
Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is
Smáauglýsingar
Bjóðum uppá sérsniðnar
svampdýnur og bólstrun fyrir:
Tjaldvagninn Fellihýsið
Húsbílinn Bátinn
Hjólhýsið Sumarhúsið
Heimilið o.m.fl!
Fljót og góð þjónusta
Svampur.is Vagnhöfða 14 Reykjavík
Símar 567 9550 og 858 0321
Vesturhrauni 3
210 Garðabær
Sími: 480 0000
www.aflvelar.is
sala@aflvelar.is
Gluggar og hurðir
fyrir íslenskar aðstæður
Trégluggar og hurðir með og án
álklæðningu, allir RAL litir í boði