Bændablaðið - 29.08.2019, Page 64
Bændablaðið | Fimmtudagur 6. apríl 2017
GESTAHÚS
Landshús býður upp á forsniðin einingahús, útfærð í einingakerfi sem við höfum
hannað og þróað alfarið út frá íslenskri byggingarreglugerð.
Tilgangurinn er að bjóða traust hús sem hægt er að reisa á einfaldan, fljótlegan og hægkvæman hátt.
Einingakerfið er staðlað með ýmsum val- og breytingarmöguleikum.
Húsin eru hönnuð sem gestahús, bílskúr, sumarhús og einbýlishús. Öll húsin hafa sína breytingar-
möguleika svo að allir geti útfært húsið eins og hver vill.
Einingakerfi Landhúsa hefur verið afar vel tekið um allt land og hefur sýnt það og sannað
að hægt er að reisa traust og vel byggð hús á hagkvæman hátt.
JÖKLAR - Henta vel sem gestahús, starfsmannahús, auka herbergi, heimaskrifstofa eða sem útleigueining í ferða-
þjónustu. Grunnstærð er 24,3fm og er stækkanleg að vild.
ÍSLENSK HÚS
SÉRHÖNNUÐ FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR
EININGAKERFI LANDSHÚSA - ÍSLENSK HÖNNUN
– Með hagkvæmni að leiðarljósi
LANDSHÚS
EFLA verkfræðistofa á Akureyri sér um tæknilega hönnun á öllum húsunum okkar. Öll hönnun á burðarvirki,
festingum og allt efnisval er skv. íslenskri byggingarlöggjöf.
SUMARHÚS ÁSAR OG KLETTAR - Heilsárshús með eða án svefnlofts. Grunnstærðir Ása og Kletta eru annars vegar 65fm og hins vegar 80fm. Báðar gerðirnar eru stækkanlegar að vild.
EINBÝLISHÚS FOSSAR - Einbýlishús sem uppfylla alla staðla sem íbúðarhús í þéttbýli og dreifbýli. Húsin koma í 5 grunnstærðum,
frá 101fm – 210fm, með eða án bílskúrs. Allar gerðirnar eru stækkanlegar að vild.
Sjáðu hvernig einingakerfið virkar með
því að skoða kennslumyndbandið okkar á
www.landshus.is/myndband
- Einfalt að stækka
BÍLSKÚRAR JÖKLAR BÍLSKÚR - Nú bjóðum við Jöklahúsin útfærð sem bílskúr. Fljótleg, hagkvæm og traust leið til þess að reisa
bílskúrinn eða athafnahúsið sem marga vantar. Grunnstærð er 24,3fm og er stækkanleg að vild.
Jöklar Flat (24fm) kr. 2.589.600,-
Ásar heilsárshús (65fm) – kr. 7.176.000,- Ásar heilsárshús (80fm) – kr. 9.349.600,- Klettar heilsárshús (65fm) – kr. 7.476.000,- Klettar heilsárshús (80fm) – kr. 9.649.600,-
Foss nr. 4 – Einbýlishús (180fm) – kr. 22.680.000,-
Jöklar bílskúr Burst (24fm) kr. 2.485.600,-
Jöklar Burst (24fm) kr. 2.797.600,-
Jöklar bílskúr - Burst þak
með 3 stækkunum (32 fm) kr. 3.299.920,-
Jöklar bílskúr - Flatt þak
með 3 stækkunum (32 fm) kr. 3.237.520,-
Jöklar Íslensku húsin (24fm) kr. 2.797.600,-
STYRKUR - HAGKVÆMNI - HÖNNUN
Landshús - Sími 553 1550 - landshus@landshus.is - www.landshus.is