Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1998, Blaðsíða 52

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1998, Blaðsíða 52
Rjúfjum „þagnarmúrinn" .Tjáriti er mjög þarft og gott framlag til þróunar á tjáskiptatækjum. Hann hentar þeim sem eiga erfitt með að tjá sig með tali. Með tilkomu Tjáritans er komið tæki sem mætir kröfum um tjáskipti heima og heiman.' Björk Pálsdáttir, iðjuþjálíi og forstöðumaður hjálpartækjamiðstöðvar Tryggingastofnunar ríkisins. j starfi mínu sem talmeinafræðingur kemur fyrir að leysa þarf úr tjáskipta- erfiðleikum til lengri eða skemmri tíma. Þá er Tjáritinn frá Hugfangi fráhært hjálpartæki.' Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur á Sjúkrahúsi Reykjavíkur „Tjáritinn er kærkomið hjálpartæki sem styður grundvallarrétt manna til að tjá sig.' Helgi Seljan, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalagsins. 3331 Dæmi um notkun: \ T.... ......... . ----------------------1 Tjariti meó textaskja parsem notandmn tjairsig með Tjarita en viðmælandinn notartal eða táknmál. Einnig erhægtað bæta talgervli við þessa uppsetningu (sjá aðalmynd). Hvað er Tjáriti? Tjáriti er hjálpartæki til tjáskipta sem samanstendur af lyklaborði með skjá. Tjárita má tengja við lausan skjá, talgervil eða annan Tjárita. Hvar er Tjáriti notaður? Tjárita er hægt að nota hvar sem er, heima eða að heiman. Hverjir þurfa að nota Tjárita? Allir þeir sem geta ekki eða eiga erfitt með að tjá sig með mæltu máli (en geta lesið). Hvers vegna þarf fólk að nota Tjárita? Vegna lasleika eða fötlunar af ýmsu tagi, tímahundið eða viðvarandi. Hvenær er Tjáriti notaður? Alltaf þegar talmál eða táknmál er ekki tiltækt í samskiptum. Hvemig er Tjáriti notaður? Notandi skrifar texta á Tjárita og viðmælandi les textann af textaskjá sem er tengdur Tjáritanum. Einnig er hægt að tengja saman tvo Tjárita eða fleiri og geta þá allir notendur tjáð sig með Tjárita og móttekið texta frá hinum. Síðast en ekki síst má tengja Tjárita við talgervil sem hreytir rituðum texta í tal. Bætum aðgengi málskaðaðra að samfélaginu

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.