Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.2000, Síða 32
Frá Landssamtökum
hj artasj úklinga
r
tilefni ágætra atburða hjá sam-
tökum hjartasjúklinga komu þeir
hingað Ásgeir Þór Árnason
framkvæmdastjóri Landssamtaka
hjartasjúklinga og Rúrik Kristjánsson
starfsmaður samtakanna til íjölda ára
og við Guðríður nýttum tækifærið og
yfirheyrðum þá um atburðina og
landsþingið og sitthvað fleira.
Fyrst spurðum við um afmælis-
fagnaðinn hjá Félagi hjartasjúklinga
á Reykjavikursvæðinu en hann var
ánægt með greið og glögg svör lækn-
anna. Þar var m.a. komið inn á stál-
hjartað nýja, dýrmætt mjög, miklar
framfarir í lyfjum og lyíjameðferð,
minnt á að nú eru gjörðar hjartaað-
gerðir á sláandi hjarta án öndunar-
vélar, sjúklingur svæfður, hjartað
kælt niður og hægt á því, lyf komin til
að leysa upp fitu í æðum, leisertækin
til að hreinsa æðar nefiid, komið vel
inn á andlega þáttinn og vikið að
fæðuvalinu svo eitthvað sé nefnt.
Stjórn Landssamtaka hjartasjúklinga.
haldinn 16. sept. sl. á Hótel Sögu og
hann sóttu um 200 manns.
I upphafi lék þar jasshljómsveit
Árna ísleifssonar og gladdi vel geð
manna. Síðan voru hinar líflegustu
pallborðsumræður að loknu ávarpi
formanns félagsins, Vilhjálms B.
Vilhjálmssonar. Þar svöruðu fyrir-
spurnum fundargesta þrír virtir lækn-
ar á þessu sviði, þeir Árni Kristinsson
yfirlæknir hjartadeildar Landspítala,
Kristinn B. Jóhannsson hjartaskurð-
læknir Landspítala og Þorkell Guð-
brandsson yfirlæknir HL stöðvarinn-
ar Hátúni 14.
Þátttaka fundarmanna var hin fjör-
ugasta og almennasta og fólk afar
Ekki spillti svo lokaatriðið þegar Jó-
hannes Kristjánsson kitlaði hláturs-
taugarnar.
í sambandi við þennan 10 ára af-
mælisfagnað minntu þeir félagar á
það að öll aðildarfélögin í LHS voru
stofnuð fyrir 10 árum, haustið 1990 á
tímabilinu 15. sept.- 29. sept. þ.á.,
utan Neistinn sem kom síðar inn í
LHS.
Þeir minntu um leið á frumkvöðla-
starf Haraldar Steinþórssonar og
Sigurðar Helgasonar, fyrsta formanns
LHS sem forgöngu hafði um stofnun
allra félaganna 10.
I þessu sambandi gátu þeir um af-
mælisfagnað nyrðra 16. sept. þar sem
Eyfirðingar sóttu Þingeyinga heim og
héldu mjög fjölmennan fagnað með
heimatilbúnum, frábærum skemmti-
atriðum. En þá að þingi Landssam-
taka hjartasjúklinga sem haldið var
dagana 22. og 23. sept.sl.
Það hófst með fjölsóttu málþingi á
fostudeginum þar sem ritstjóri var og
setti á blað fáeina minnisverða
punkta sem kynntir verða til sögu hér
á eftir.
Þingið fór hið besta fram en fundar-
stjórar voru þau Dóróthea Eyland og
Guðmundur Magnússon. í hátíðar-
kvöldverði á laugardeginum voru
tveir heiðursmenn sæmdir gullmerki
samtakanna, en þingið setti einmitt
reglugerð um það hversu með gull-
merkið og veitingar þess yrði farið.
Gullmerkið hlutu Grétar Ólafsson
yfirlæknir hjarta- og lungnaskurð-
deildar Landspítalans og Gísli J. Ey-
land fráfarandi formaður samtak-
anna. Eiginkonur þeirra fengu for-
kunnarfagra blómvendi um leið.
Núverandi stjóm LHS er þannig
skipuð: Formaður: Vilhjálmur B.
Vilhjálmsson og aðrir í stjórn: Ingi-
björg Magnúsdóttir, Jóhannes
Proppé, Magnús Þorgrímsson, Pálmi
Gíslason, Valur Stefánsson og Þor-
björn Árnason.
Varastjórn skipa: Aðalsteinn Valdi-
marsson, Guðmundur Magnússon og
Jónas Jóhannsson. Þess má geta að
Jóhannes Proppé hefur setið ffá upp-
hafi í stjórn LHS.
Þingið samþykkti 4 megin-
ályktanir og eru þær birtar hér í
lokin, en nú vikið að nokkrum
minnisatriðum frá málþinginu: For-
maður LHS, Gísli J. Eyland setti mál-
þingið og kvað hér myndu rædd
“hjartans mál”. Minnti á árangur
góðan þessi tíu ár því vissulega hefði
miklu verið áorkað.
Hann rakti helstu markmið sam-
takanna sem hefðu náð langt á þess-
um tíma.
Staðreynd væri hins vegar sú að
hjartasjúklingum fjölgaði.
Hann bað því næst Vilhjálm B.
32