Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Side 19

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2003, Side 19
Hjálpartæki Nýjasta afurð danska fyr- irtækisins R82 er Panda bílstóllinn. R82 var stofnað árið 1982 í Danmörku og er fyrst og fremst þekkt fyrir hönnun og fram- leiðslu á vörum fyrir fötluð börn. Þar má fyrst nefna Panda vinnustólinn, Panther hjólastól- inn, Flamingo salernisstólinn, Tiger 2000 kerruna ásamt miklu úrvali af stand- og göngugrindum. Panda bílstóllinn hefur sömu uppbyggingu og Panda vinnu- stóllinn, en bílstóllinn kemur á nýrri grind með sleða. Vegna góðrar hönnunar á Panda bílstóln- um þá hentar hann flestum gerð- um bifreiða. Á ferð veitir stóllinn mjög þægilegan og góðan stuðn- ing eins og þeir þekkja sem notað hafa Panda vinnustólinn. Bamið þreytist mun síður á ferðalögum og getur notið ferðarinnar betur. Það situr hátt í stólnum og sér auðveldlega út. Hið mikla úrval aukahluta sem í boði er fyrir Panda vinnustólinn er að sjálf- sögðu einnig hægt að fá á Panda bílstólinn, s.s. mismunandi höfuð- púða, hliðarstuðning og fótahvíl- ur. Stóllinn kemur alltaf með höf- uðpúða. Uppsetningin á stólnum er mjög auðveld og að sama skapi er ein- falt að taka stólinn út úr bílnum þegar ekki er þörf á honum. Með stólnum fylgir tveggja punkta belti sem hægt er að skrúfa í fest- ingamar sem eru fyrir í öryggis- belti bílsins. Ekki þarf að bora í bílinn til að festa stólinn. Þar að auki krækist grind stólsins upp fyrir bak sætisins og hæðarstillan- legir fætur em látnir nema við gólf bílsins. Þetta gerir stólinn stöðugri og veitir baminu öryggi og þægilegri ferð. Stóllinn er festur á grindina með sleða. Með einu handtaki er stóll- inn losaður úr læsingu og hann togaður út úr bílnum. I sama handtaki snýst stóllinn um 45° og snýr því beint á móti foreldri og bami eins og sjá má á myndinni hér að neðan. Þá er hægðarleikur einn að lyfta baminu í stólinn, festa það og renna stólnum til baka þar sem í eftirfarandi töflu má sjá skilgreiningu fyrir Panda bílstólinn Panda 2 Swing-Out Panda 2V1 Swing-Out Panda 3 Swing-Out Panda 4 Swing-Out Aldur 0,9 - 2 ára 11/2-4 ára 3 - 6 ára 6 -12 ára Sætisdýpt 24 cm 28 cm 31 cm 36 cm Sætisvídd 22 cm 25 cm 29 cm 32 cm Halli 12-23° 13-23° 13-23° 13-23° Þyngd 19 kg 20 kg 20 kg 21 kg hann læsist aftur. Það er því mjög auðvelt að flytja bamið úr einu sæti í annað. Hægt er að nota öll belti og vesti frá R82 sem ganga við Panda vinnustólinn með þessum stól en R82 hefúr sérhannað 5 punkta belti sérstaklega fyrir þennan stól. Athuga ber þó að alltaf verður að festa bamið í 3 punkta öryggis- belti bílsins, óháð því hvaða belti bamið er fest með í stólinn! Þar sem Panda stóllinn er til í 4 stærðum þá er hægt að nota Panda bílstólinn mjög lengi, eða frá um það bil 9 mánaða til 12 ára aldurs (9-36 kg). Það er hægt að velja hvoru meg- in stóllinn sveiflast út úr bílnum og hann passar bæði í aftursæti og farþegasæti að framan. Þó ber að hafa í huga að ekki skal hafa bam undir 20 kg í farþegasæti að fram- an. Nánari upplýsingar um stólinn er að finna á heimasíður R82, www.r82.dk eða hjá A.Karlssyni hf sem er umboðsaðili fyrir R82 á íslandi. Sigurður H. Jóhannsson sölustjóri A.Karlsson hf. Netfang: sigurdur@akarlsson.is tímarit öryrkjabandalagsins

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.