Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 11

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 11
ræmisbeygingu (e. contextual inflection), þ.e. beygingu samsetta og af - leidda orðsins í heild sinni. Til hægðarauka er hægt að kalla þessar beyg - ing ar innri og ytri beygingu. Til þess að gera grein fyrir beygðum fyrri lið um gerir kenningin um klofna beygingu ráð fyrir því að sumar tegund- ir beyg ingar séu leyfilegar inni í samsettum orðum og afleiddum en um leið er vikið frá ströngum aðskilnaði orðmyndunar og beygingar í anda klofnu orð hlutafræðinnar. Kenningin byggist á því að beyging inni í orðum sé meira í ætt við afleiðslu en venjulega beygingu og það sé í besta lagi því af leiðsla geti einmitt komið fyrir þar. Þetta á einkum við um tölu- og stig beygingu. Þar sem dæmi finnast um fallbeygingu í fyrri lið gerir kenningin ráð fyrir því að þar sé um að ræða merkingarlegt fall (e. se - mantic case) sem hafi aðeins hlutverki að gegna innan samsetta orðsins, andstætt samræmis falli (e. structural case) sem sé sú fallbeyging sem setn- ingafræðin taki mið af, sbr. (2) hér að framan. Þessar skýringar koma hins vegar illa heim og saman við íslensku dæmin því eignarfall er venjulega talið eitt af sam ræm is föllunum og ekki merkingarlegt fall í þeim skilningi (sjá t.d. Haspel math 2002:81). Í greininni verður reynt að finna svör við eftirfarandi spurn ing um: (3) a. Hvað felst í kenningunni um klofna orðhlutafræði? b. Hvers konar beyging finnst í fyrri liðum almennt? c. Hvers vegna eru beygðir fyrri liðir óvenjulegir? d. Hvað felst í kenningunni um klofna beygingu? e. Hvers konar beyging er í fyrri liðum eignarfallssamsetninga? Komist er að þeirri niðurstöðu m.a. að fallbeygðir fyrri liðir eins og í íslensku og færeysku séu fremur sjaldséðir í öðrum málum og að þeir beri ein kenni bæði innri og ytri beygingar. Fallbeygðir fyrri liðir finnast þó í öðr um málum en þar er oftast um að ræða merkingarleg föll eins og t.d. sviptifall (e. ablative), staðarfall (e. locative) og verkfærisfall (e. instru - men tal) sem flokkast sem innri beyging og reyndar hafa merkingarlegu föllin ýmis einkenni afleiðslu. Endingar merkingarlegu fallanna hafa í sér fólgna merkingu sem eykur merkingu grunnorðsins líkt og um afleiðslu - viðskeyti væri að ræða. Annars konar beyging í fyrri liðum (tölubeyging, stig beyging) er hins vegar nokkuð algeng í öðrum málum. Því er vart hægt að halda því fram að hægt sé að skilja að beygingu og orðmyndun með því að segja að öll orðmyndun fari fram á undan setningamynduninni og að beyg ingin verki eftir að setningin er mynduð, eins og gert er ráð fyrir í kenn ingunni um klofna orðhlutafræði. Frekar er hallast að því að kenn ing in um klofna beygingu, þó hún sé ekki gallalaus, geri betur grein Fallbeygðir fyrri liðir og tvær kenningar um orðhlutafræði 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.