Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Side 14

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Side 14
c. Óreglulegar beygingarmyndir og orð í lokuðum beyg ingar flokk um eru geymd í orðasafni. Á sama hátt eru stofnbrigðabeygðar mynd- ir (e. suppletive inflected forms) einnig geymdar þar. d. Regluleg, virk beyging er utan orðasafnsins (e. extralexical), þ.e. í setn ingafræðinni. Kenningin útilokar að regluleg og virk beyging geti komið fyrir í fyrri hlutum samsettra orða og afleiddra, aðeins óregluleg beyging geti gert það.7 Einnig gerir kenningin ráð fyrir því að stofnbrigði geti verið fyrri liðir í samsettum orðum og afleiddum. Kenningin, eins og hún er sett fram í (4), getur ekki gert grein fyrir t.d. fyrri liðum í eignarfallssamsetn- ingum því þar er um að ræða reglulega beygingu og ekki er um orð úr lokuðum beyg ingarflokkum að ræða. Þetta er mikilvægt að hafa í huga þegar kemur að því að ræða eignarfallssamsetningarnar í 5. kafla, en einnig þegar beygð ir liðir almennt verða nánar ræddir í næsta kafla. 3. Beygðir fyrri liðir í íslensku og ýmsum málum Í þessum kafla er ætlunin að gefa yfirlit yfir tegundir beygðra fyrri liða í íslensku og ýmsum öðrum málum. Sú beyging sem hugsanleg er í fyrri lið um samsettra orða er ýmiss konar, t.d. endingar sem tákna tíð, tölu, hátt og persónu í sögnum, fall, tölu og kyn í fallorðum (nafnorðum, lýs - ingar orð um, fornöfnum) og svo stigbeygingu í lýsingarorðum og mið - mynd í sögn um. Hins vegar er jafnljóst að ekki koma allar þessar teg- undir fyrir í fyrri lið og hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þá beygingu sem kemur fyrir í þessari stöðu. Svo virðist nefnilega vera sem sagn- myndir ýmiss konar komi ekki fyrir í fyrri lið, ef undan er skilinn nafn- háttur en hann er þar frekar sjaldséður í íslenskri orðmyndun (sjá þó möguleg dæmi eins og hugsa-legur og tjá-legur, sbr. síðar). Dæmin sem nefnd eru í þessum kafla eru mótdæmi við kenninguna um klofna orðhlutafræði vegna þess að þau sýna að beygðir fyrri liðir koma fyrir í samsettum orðum. Tilgangur kafl ans er því öðrum þræði að tína til þessi mótdæmi úr ýmsum áttum en einnig að gefa nokkra mynd af því hvers konar beygingu megi finna í fyrri lið um. Niðurstöðurnar verða svo notaðar til þess að ræða nánar kenn ing una um klofna beygingu í næsta kafla. Þorsteinn G. Indriðason14 7 Perlmutter (1988:95) nefnir aðeins afleiðslu og ekki samsetningu í (4) en hins vegar verður ekki annað ráðið af skrifum hans en að hann eigi einnig við sam setningu þegar hann talar um þennan aðskilnað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.