Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Page 57

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Page 57
1.3 Efnisskipan Greinin skiptist í tvo hluta. Sá fyrri er einkum málfélagslegur; í honum er gerð grein fyrir upphafi, útbreiðslu, tíðni og hnignun blönduðu setn- ingagerðarinnar. Seinni hlutinn er einkum setningafræðilegur; í honum er lýst tilurð, eðli og formgerð blönd uðu setningagerðarinnar. Nánar til tekið er efnisskipan greinarinnar sem hér segir: Í 2. kafla er rakin uppkoma dæma um blönduðu setninga gerðina í (2) snemma á 19. öld. Síðan er bent á aðra setningagerð sem í fljótu bragði virðist óskyld en allt bendir þó til að sé af sömu rót og blandaða setn inga - gerðin; það eru tengdar frum lags lausar nafn háttar setningar með sýnast og virðast, setningar eins og (5):4 (5) Hún sýnist/virðist að vera komin Þá er því lýst hvernig blandaða setningagerðin blómstrar kringum alda - mótin 1900 en hnignar síðan smátt og smátt, einkum um og eftir miðja 20. öld, og er nú nær eða alveg horfin með tilfinninga- og skynjunarsögnum ef marka má íslensk blöð og tíma rit. Hins vegar lifði hún góðu lífi í Vestur - heimi alla öldina og jafnvel enn, sam kvæmt bréfum Vestur-Íslend inga og viðtölum við þá. Einnig er fjallað um land fræði lega dreifingu blönd uðu setningagerðarinnar. Þar kemur fram að vís bend ingar eru um að hún hafi Setningarugl? 57 2 Auk tveggja útgefinna binda vesturfarabréfa var einnig leitað í óútgefnu þriðja bindi, en bréfritarar eru allir fæddir á Íslandi á 19. öld. Aðgangur að þessum textum fékkst hjá rannsóknarverkefninu „Mál, mál breytingar og menningarleg sjálfsmynd“, en út gef andinn, Böðvar Guðmundsson, lét verkefninu þá í té. Aðgangur að textum í ritröðinni Sýnisbók ís- lenskrar alþýðumenningar fékkst hjá rannsóknar verk efn inu „Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld: tilurð opinbers málstaðals“, en Sigurður Gylfi Magnússon ritstjóri ritraðarinnar lét verk efn inu þá í té. 3 Viðtöl við Vestur-Íslendinga eru úr þremur söfnum. Í fyrsta lagi eru fjölmörg við töl við Vestur-Íslend inga fædda kringum aldamótin 1900, ýmist á Íslandi eða vestanhafs, sem Hallfreður Örn Eiríks son og Olga María Franz dóttir tóku í Íslendingabyggðum í Kanada haustið 1972. Í öðru lagi eru viðtöl sem Gísli Sigurðs son tók á sömu slóðum vorið 1982. Viðtölin úr þessum tveimur söfnum hafa öll verið skrifuð upp. Í þriðja lagi er svo fjöldi við - tala við Vestur-Íslendinga í Kanada og Banda ríkjunum sem tekin hafa verið upp í rann - sóknarverkefninu „Mál, mál breyt ingar og menningarleg sjálfsmynd“sem Höskuldur Þráins- son stjórnar. Þessi viðtöl voru tekin upp á ár unum 2013 og 2014, en hafa ekki öll verið skráð þegar þetta er ritað. Aðgangur að öllum söfnunum fékkst hjá verkefninu „Mál, mál - breyt ingar og menningarleg sjálfsmynd“, sem fékk fyrrnefndu söfnin tvö hjá Árnastofnun. 4 Hér er til einföldunar talað um allar nafnháttarsetningar sem hefjast á að sem tengd- ar setningar. Þegar um frumlagslausar setningar er að ræða má vissulega oft halda því fram að að sé fremur nafn háttar merki en aukatenging en sá greinarmunur skiptir ekki máli að svo stöddu; sjá þó 3.5.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.