Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 62

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 62
(24) óefað virtist henni, að hann bera snoturleik og gleðibragð af öllum öðrum karlmönnum þar í nágrenninu. Þorgils gjallandi (1978:163): Upp við fossa, 1902 (25) Þó fanst honum jafnframt, að það vera sér afsökun. Jón Trausti (1949:160): Leysing, 1907 (26) fanst honum, að hann hafa þumlungazt ofurlítið áfram. Einar H. Kvaran (1916:143): Sálin vaknar En langflest eru þó dæmin úr blöðum og tímaritum — dæmin þar skipta örugg lega þúsundum. Leit á Tímarit.is bendir til að notkun blönd - uðu setningagerðarinnar hafi náð hámarki á síð asta áratug 19. aldar og farið minnkandi þegar kom nokkuð fram á 20. öldina.8 Til að reyna að fá yfir- lit um tíðn ina hef ég skoðað öll dæmi um að + persónufornafn (í nefnifalli) + vera — þau eru um hálft sjöunda hundrað.9 Fáein dæmi eru sýnd hér: (27) og hefur þeim fundizt, eins og mjer, að hún vera þýðingarlaus. Ísafold 18. júní 1892, bls. 195 (28) Honum virtist nú að það vera heilmikið af góðsemi meðfram vonzk- unni í veröldinni. Lögberg 7. júlí 1898, bls. 3 Eiríkur Rögnvaldsson62 8 Rétt er að benda á að „venjulegu“ setningagerðirnar, þ.e. að-setningar í persónu hætti annars vegar og ótengdar nafnháttarsetningar hins vegar, eins og (1), eru líka sjaldgæfar framan af 19. öldinni. Eink um á það þó við um tengdu persónu háttar setning arnar eins og (1a) sem sárafá dæmi finnast um fyrr en eftir 1870. Á áratugunum kringum aldamótin (1890–1909) eru dæmin um þá setningagerð ekki óskaplega miklu fleiri en um blönduðu setningagerðina. En um miðja öldina dregur mjög í sundur; fjöldi bæði tengdra persónu- háttarsetninga og nafnháttarsetninga margfaldast á fjórða og fimmta áratugnum, á sama tíma og dæmum um blönduðu setningagerðina fækkar. 9 Þetta er augljóslega ekki nema brot af dæmum um setningagerðina, en útilokað væri að leita að öllum hugsan legum frumlögum og sögnum. Pers ónu fornöfn eru hins vegar algeng frumlög og auk þess lok aður hópur þannig að gerlegt er að leita að þeim. Auk þess að vera algengasta sögn málsins hefur sögnin vera þann kost að nafn hátturinn er gerólíkur flestum öðrum mynd um hennar (nema helst við teng ingar hætti þátíðar, væri/væru). Líkur á að mynd in vera sé tilkomin vegna rit- eða prentvillu eru því minni en í flestum öðrum sögnum. Skipuleg leit var einungis gerð að persónufornöfnum í nefnifalli, en þar sem nefnifalls- og þolfalls myndir falla saman koma þolfallsdæmi vitaskuld með, þ.e. í hann, það, þær og þau. En einnig var leitað að nokkrum öðrum þolfallsmyndum, svo og þágufalls- myndum, og niður stöður úr þeim leitum rím uðu vel við Mynd 1 þótt þær séu ekki teknar þar með.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.