Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 64

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 64
2.3 Blandaða setningagerðin á 20. öld Fyrstu þrjá ára tugi 20. aldar virðist blandaða setningagerðin halda sjó ef marka má dæma hlutfallið á Tíma rit.is — dæmin fjórum til fimm sinnum fleiri en ef dreifingin væri jöfn allt frá 1840. Á fjórða áratugnum lækkar hlutfallið talsvert og dæmin verða rúm lega þrisvar sinnum fleiri en í jafnri dreifingu. Á fimmta áratugnum eru þau rúm lega tvöfalt fleiri en í jafnri dreifingu, og á sjötta áratugnum eru dæmin orðin heldur færri en búast mætti við ef dreifingin væri jöfn. Eftir það fer þeim svo enn fækkandi, og í lok áttunda ára tugar 20. aldar er notkun setningagerðarinnar með til- finninga- og skynj unar sögnum nær alveg horfin.12 Fáir aðrir rafrænir textar frá síðustu 100 árum en blöð og tímarit eru aðgengi legir til leitar. Ef blandaða setningagerðin var talin rangt mál þegar kom fram á 20. öld ina, eins og tilvitnuð orð Björns Guðfinnssonar (1940: 76) hér að framan benda til, má líka búast við því að hennar gæti lítið í útgefnum og próf arka lesnum bókum. Það er því athyglis vert að einu 20. aldar dæmin sem ég hef fundið í Ritmálssafni Orða bókar innar (4e) eru öll úr sömu bókinni, þ. á m. þetta: (32) Það er dálítill hiti kominn í talið og Sigurði finnst, að hann fara heldur halloka. Steinþór Þórðarson (1970:28): Nú — nú, bókin sem aldrei var skrifuð Það er sérstakt við þessa bók að Stefán Jónsson skráði hana beint eftir frá- sögn Stein þórs Þórðarsonar á Hala, sem var fæddur 1892, og sýnir hún því óbreytt talmál. Þótt gagnasöfn um óformlegt íslenskt mál séu af skornum skammti eru til mikils verðar heimildir um hversdagsmál Vestur-Íslendinga á 20. öld, bæði bréfasöfn og viðtöl; sjá 2. og 3. nmgr. Í þessum heimildum kemur blandaða setningagerðin tals vert oft fyrir. Ég hef fundið 15 dæmi frá 20. öld í vesturfarabréfunum, það yngsta frá 1939, en yngstu bréfin í Eiríkur Rögnvaldsson64 12 Það er reyndar ekki alveg nákvæmt; það finnast allnokkur dæmi frá síðustu áratug- um, en flest þeirra eru aug ljósar villur, t.d. víxl orða eins og í (i) (leturbreyting mín) eða brottfall stafa eins og í (ii) (inn skot mitt): (i) þá hlýtur að það vera til þess að bjarga stjórninni fremur en hitt. Fréttablaðið 1. október 2009, bls. 10 (ii) Þetta var ekki dagur Keflvíkinga og ljóst að þeir ver[ð]a að taka sig á. Morgunblaðið 14. apríl 1999, bls. C2 En vissulega getur verið snúið að ákvarða hvaða dæmi séu villur ‒ í þeim skilningi að annað standi í text anum en höfundur hans hafði hugsað sér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.