Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Page 67

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Page 67
 Þetta rímar vel við þær vísbendingar sem vesturfarabréf og viðtöl gefa og raktar voru hér að framan. Mikill munur virðist því vera á tíðni blönd - uðu setninga gerðar innar í vesturíslensku og íslensku á Íslandi alla tíð, hvernig sem á að skýra það. Vitað er að megin hluti vestur fara kom úr Þing - eyjar- og Múlasýslum, eins og stór hluti dæm anna í bréfa safninu. Hugsan - legt er að blandaða setningagerðin hafi verið út breidd ari í þeim landshluta en annars staðar á landinu, eins og verk rithöfunda frá þessu land svæði gætu bent til, og sterk staða hennar vestanhafs allt frá upphafi skýrist af því. Hæpið er að neikvætt viðhorf til blönduðu setningagerðarinnar sem virð ist hafa ríkt á Íslandi þegar kom fram á 20. öld eins og nefnt er hér að framan, sjá einnig 2.5, hafi náð til Vestur heims. Hins vegar er ekki hægt að útiloka að áhrif frá ensku hafi skipt máli. Þótt setningagerðin eigi sér ekki beina hliðstæðu í ensku er rétt að hafa í huga að ensku sagnirnar seem og appear, sem samsvara að talsverðu leyti sýnast og virðast, taka með sér nafnhátt með to: (38)a. She seems/appears to be rich. ‘Hún sýnist/virðist að vera rík.’ b. *She seems/appears be rich. ‘Hún sýnist/virðist vera rík. ’ c. She seems/appears rich. ‘Hún sýnist/virðist rík.’ Það er rétt að leggja áherslu á að engar líkur eru á að blandaða setninga- gerðin sé komin úr ensku – hún er farin að tíðkast í íslensku löngu fyrir tíma vesturferða og eng inn vafi á að vesturfarar tóku hana með sér. Á hinn bóginn er ekki ótrúlegt að teng ing við seem og appear hafi orðið til þess að styrkja hana í sessi vestanhafs. 2.5 Hnignun og dauði blönduðu setningagerðarinnar Munur á vesturíslensku og íslensku á Íslandi og tilkoma Heimskringlu og Lögbergs dugir samt ekki til að skýra hinn snögga uppgang blönduðu setn- ingagerðarinnar um 1890. Íslensk blöð höfðu verið gefin út vestanhafs áður (að vísu er aðeins Leifur á Tíma rit.is) og þótt meginhluti dæma frá síðasta áratug nítjándu aldar sé úr vestur ís lensk um blöðum fjölgar dæm - um í blöðum gefnum út á Íslandi líka nær fimmfalt á þess um áratug frá næsta áratug á undan. Heildartextamagnið á Tímarit.is áratuginn 1890– 1899 er ekki nema u.þ.b. tvöfalt meira en áratuginn á undan þannig að það skýrir ekki þennan mun.15 Setningarugl? 67 15 Tölur um heildartextamagn liggja ekki fyrir, en þetta er áætlað út frá samanlagðri tíðni 25 algengustu orða málsins á hverjum áratug.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.