Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 70

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 70
blómaskeiðs setninga gerðar innar en ritdómarinn í lok þess. Fjar lægð milli fæð ingar staða þeirra er líka eins mikil og verða má; en hvort sá málfars - munur sem þarna kemur fram tengist tíma eða stað er erfitt að segja. Í þessu sambandi má líka benda á að Jakob. Jóh. Smári og Björn Guð finns son voru báðir fæddir og uppaldir í Dalasýslu, og hugsanlega hefur blandaða setn - inga gerðin verið lítt þekkt á Vesturlandi og Vest fjörð um. Afdrif blönduðu setningagerðarinnar í vesturíslensku eru svo annað mál. Eins og nefnt er í 2.4 er ekki trúlegt að neikvætt álit íslenskra málfræðinga á henni — ef það var almennt — hafi haft áhrif þar, þótt það kunni að hafa skipt máli á Íslandi. Yngsta dæmið úr vesturíslensku sem ég hef fundið á Tímarit.is er frá 1975 en það segir lítið að yngri dæmi skuli ekki finnast, vegna þess hve textamagn Lögbergs–Heimskringlu á ís lensku er lítið síðustu áratugina. En miðað við dæmi úr viðtölum frá 1972, 1982 og 2013–2014 er í sjálfu sér ekkert sem bendir til annars en blandaða setninga gerðin hafi lifað góðu lífi í Vestur heimi alla 20. öld ina — og allt fram á þennan dag, í máli þeirra Vestur-Íslendinga sem enn tala íslensku á annað borð. 2.6 Blandaðar samanburðarsetningar Hér hefur eingöngu verið fjallað um blönduðu setningagerðina á eftir tengingunni að, enda er hún langalgengust þar. En hún á sér þó fleiri birt- ingarmyndir. „Á eftir virðast, sýnast, finnast, þykja o.þvíl. er oft notuð samanburðarsetning (með sem, eins og) í stað að-setn ingar, og þá í viðth.“, eins og Jakob Jóh. Smári bendir á (1920:232). Eftir lýsingu — og for dæm - ingu — á blönduðu setningagerðinni segir Jakob (1920:275): Þar eð að-setning getur skipzt á við samanburðarsetningu á eftir þessum sögnum […], kemur það einnig fyrir, að saman er blandað samanburðarsetn- ingu og nefnifalli með nafnhætti. Hann tekur svo tvö dæmi um þetta, annað úr bók eftir Huldu og hitt frá Einari H. Kvaran. Ég hef einnig fundið dæmi um þessa setningagerð í tveimur bókum Jóns Trausta, en rétt er að minna á að blandaðar að-setning- ar koma einnig fyrir hjá öllum þessum höf undum, sbr. 2.2 hér að framan. Í bréfasöfnum hef ég fundið örfá dæmi af þessu tagi, það elsta er þetta: (43) mjer fannst líka altjend einsog jeg finna hann þegar jeg fjekk brjef frá honum. Árnessýslu, 1866 (bréfritari úr Suður-Múlasýslu, f. 1846) Eiríkur Rögnvaldsson70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.