Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Page 71

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Page 71
Slæðingur er af dæmum um slíkar setningar í blöðum og tímaritum, en þó sárafá miðað við fjölda blönduðu að-setninganna. (44) sýndist eins og þau vera að bresta í annað sinn. Lögberg 20. október 1894, bls. 2 (45) Þeim fanst sem þau ætla að fara að drýgja glæp. Þjóðviljinn 12. febrúar 1938, bls. 4 Af orðum Jakobs Jóh. Smára (1920:275) má ráða að hann telji hér um að ræða áhrif frá blönduðu að-setningagerðinni, og tengslin milli þessara setningagerða eru augljós. Blönd uðu samanburðarsetningarnar sjást fyrst nokkrum áratugum eftir að blandaðar að-setningar koma fram, eins og við er að búast ef um áhrifsbreytingu er að ræða. Tíðni beggja setninga- gerða eykst snögglega um og upp úr 1890, og í báðum setninga gerðum eru flest dæmin frá áratugunum þar á eftir, fram um 1920. Hlutfall dæma úr vestur íslensku blöðunum er líka hátt í báðum gerðum, dæmum um báðar fækkar smátt og smátt þegar líður á 20. öld, og báðar hverfa nær alveg á þriðja fjórðungi aldarinnar. 3. Tilurð, eðli og formgerð blönduðu setningagerðarinnar 3.1 Tvær tegundir nafnháttarsetninga Í þessum kafla verður fjallað um setningafræðilegt eðli blönduðu setn- ingagerðarinnar. En áður en lengra er haldið er rétt að gera nokkra grein fyrir mismunandi tegundum nafn háttarsetninga sem hér koma mjög við sögu. Ítarlegt yfirlit um nafnháttar setn ingar er að finna hjá Höskuldi Þráinssyni (2005:409–433, 2007:410–443) en hér verður aðeins fjallað um tvær tegundir sem máli skipta fyrir viðfangsefni greinarinnar. Meðal þeirra sagna sem taka með sér blönduðu setningagerðina eru sýnast og virðast, eins og Jakob Jóh. Smári nefnir (1920:275) og vísað er til hér að framan.16 En auk þess að taka með sér tengda persónuháttarsetningu eins og (46a) og ótengda nafn háttar setningu með frumlagi eins og (46b)17 Setningarugl? 71 16 þykja er svipaðrar merkingar og getur hagað sér á sama hátt, en tekur þó sjaldan með sér að-setningu. 17 Sú formgerð er stundum nefnd nefnifall með nafnhætti (e. nominative with infini- tive) (sjá Höskuld Þráins son 2005:428–431; 2007:415). Nefnifallsliðurinn er frumlag aukasetningarinnar og fær merk ingarhlut verk sitt frá sögn hennar, en gegnir jafnframt andlagshlutverki í aðalsetningunni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.