Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 96

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 96
Í þessari umræðugrein2 langar mig að taka dæmi um nokkrar hljóð - kerfislegar spurningar sem vakna við lestur á doktorsriti Hauks og vert væri að ræða frekar en hann gerir. Spurningarnar vakna t.d við þessi um - mæli (2013a:67), sem Gunnar Ólafur Hansson tilfærir reyndar líka í and- mælum sínum (2013:200): Þegar kh og ch klofna smám saman í tvö fónem er ekki óvænt að þau haldist í einum jafngildisflokki enda alast verðandi skáld upp við að heyra þau stuðla saman og standa saman í hendingum.3 Þessi klausa vekur a.m.k. þrjár spurningar: (1) a. Er óhjákvæmilegt að líta svo á að [kh] og [ch] (og þá líka [k] og [c]) tilheyri mismunandi fónemum?4 b. Er hægt að lýsa því með reglum hvar framgómmælt lokhljóð koma fyrir í íslensku nútímamáli og hvers konar reglur eru það þá? c. Skipa málnotendur málhljóðum í jafngildisflokka vegna þess að þeir „heyra þau stuðla saman“ eða heyra málnotendur hljóð stuðla saman af því að þau tilheyra sama jafngildisflokki? Þetta eru auðvitað allt saman mikilvægar spurningar varðandi samspil hljóðkerfis og bragreglna og ekki tök á að ræða þær til hlítar hér. Í raun er það síðasta spurningin sem er kveikjan að eftirfarandi athugasemdum, en til þess að geta rætt hana þarf að fjalla aðeins um um hinar tvær. Kafli 2 fjallar því stuttlega um spurningu (1a), kafli 3 um spurningu (1b) og í kafla 4 er síðan komið að spurningu (1c). Í 5. kafla reyni ég svo að draga aðal - atriðin saman. Höskuldur Þráinsson96 2 Ég þakka ritstjóra og yfirlesurum gagnlegar ábendingar og athugasemdir við fyrri gerð þessarar greinar. Sumar þeirra leiddu til verulegra lagfæringa á greininni en í öðrum tilvikum sá ég mér ekki fært að fara út í eins nákvæmar og ítarlegar umræður um eðli brag- reglna og stungið var upp á. Til þess þyrfti lengri grein en þessa flugu eða athugasemd. En kannski getur flugan stuðlað að frekari umræðum um þessi efni hér í ritinu. 3 Með jafngildisflokki er hér átt við þann hóp hljóða sem geta stuðlað saman. Þetta hug- tak er líka rætt ítarlega í doktorsritgerð Ragnars Inga Aðalsteinssonar (2010) og ýmsum ritum sem þar er vísað til. 4 Íslenska orðið hljóðan er gjarna notað um það sem heitir phoneme á ensku, t.d. í handbók Kristjáns Árnasonar (2005), og þá hljóðbrigði um það sem heitir allophone. Haukur notar hins vegar oft orðið fónem eins og í þessu dæmi (samt stundum hljóðan) svo ég mun hér reyna að halda mig við orðið fónem til þess að flækja málið ekki að óþörfu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.