Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Side 99

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Side 99
(4) kör /kör/ – kjör /kjör/ Eiríkur Rögnvaldsson (1993:56, 2013:98) og Guðvarður Már Gunnlaugs - son (1993) hafa sett fram hugmyndir af þessu tagi (Guðvarður gengur reyndar lengra og gerir ráð fyrir að það sé líka /j/ sem veldur framgómun á undan /e, ei/ í erfðarorðum eins og vikið verður að hér á eftir).9 Haukur (2013a:65) nefnir reyndar hugmyndir Guðvarðar en ræðir þær ekki í smá- atriðum. Jón Axel Harðarson (2007:80n) segir aftur á móti að í fornu máli hafi orð eins og kjarr og vekja haft hljóðasamböndin [c+j] en í nýmáli sé „j-ið á eftir hinu framgómmælta lokhljóði hins vegar horfið … og því er fyrra atkvæðið í vekja opið og sérhljóð þess langt“. Það er áreiðanlega alveg rétt að fyrra atkvæðið í orðum af þessu tagi er langt og opið, en það segir hins vegar ekkert um það hvort þetta /j/ (hvort sem það er nú öng- hljóð eða hálfsérhljóð) sé horfið eða ekki því að áhersluatkvæði á undan hljóðasamböndunum /p, t/ + /j/ eru líka löng (sbr. nepja, letja) og þar er /j/ greinilega ekki horfið. Gunnar Ólafur Hansson ræðir greiningu af þessu tagi líka í andmæl- um sínum (2013:200–201) og bendir á að í raun sé „nánast ómögulegt að greina til hlítar á milli þess hvort í hljóðkerfislegu tilliti er á ferðinni klasi samhljóðs og hálfsérhljóðs, /kj/, eða þess í stað eitt stakt samhljóð sem ber aukahljóðmyndun, /kj/“. Þess vegna er ekki víst að hljóðritunin í (3) sé alveg rétt og bilið milli framburðar og fónemgreiningar í stíl við (4) getur því verið minna en samanburður við hljóðritunina í (3) bendir til.10 Frá hljóðfræðilegu sjónarmiði er því ekkert því til fyrirstöðu að gera ráð fyrir því að sum dæmi um [ch] séu fulltrúar fónemanna /kj/ en önnur standi fyrir /k/ á undan frammæltum sérhljóðum eins og /í, i/ til dæmis. Stuðlar, hefðarreglur, hljóðkerfi 99 haflegt /ǫ/) og kjör (upphaflegt /ø/) . Hin meinta lágmarksandstaða [kh] og[ch] varð fyrst til við samfall sérhljóðanna. 9 Í þessu sambandi bendir Guðvarður á (1993:41) að „töluvert er um það í handritum allt frá 14. öld að skrifað sé ‘iæ’ og jafnvel ‘ie’ á eftir k og g. Ritvenja þessi eykst á 15. og 16. öld, sérstaklega á undan e (sjá Stefán Karlsson 1989:38, 42)“. Það er því svolítið villandi þegar Haukur segir (2013a:68): „Í íslenskri stafsetningu hafa orð sem hefjast á [kh] og [c] jafnan haft sama upphafstákn og sama er að segja um orð sem hefjast á [k] og [c].“ Samkvæmt Stefáni Karlssyni hafa ritarar þó stundum greint á milli þessara hljóða í staf- setningu þótt „upphafstáknið“ hafi verið hið sama. Svo má líka nefna að enn er hægt að finna dæmi (t.d. á Netinu) um að j sé skotið inn í á eftir k eða g á undan e í stafsetningu en ekki á undan í eða i svo ég hafi tekið eftir. 10 Gunnar Ólafur telur reyndar að hljóðritun á borð við [kj] væri réttari en [c] og í því sambandi má nefna að Björn Guðfinnsson notaði hljóðritunina [kj] í hljóðlýsingu sinni (t.d. 1946:37 o.áfr.).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.