Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 117

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 117
leikum málhljóðanna. Það er því ekki eins langsótt og sumir halda að mál- notendur geti skynjað ýmislegt í máli sem erfitt er að finna hljóðeðlis - fræðilegan stað. Að lokum má taka undir með yfirlesara sem bendir á að erfitt sé að sanna að þær hljóðkerfislegu skýringar sem hér hefur verið haldið fram séu réttari en þær hefðarskýringar sem Haukur aðhyllist í doktorsriti sínu. Í raun og veru snýst málið um eftirfarandi: Til að skýra samstuðlun hljóða sem ekki eru eins í framburði er hægt að fara tvær leiðir: A: Leita hljóðkerfislegra skýringa. B: Segja að stuðlunin ráðist af hefð, sem stundum fái stuðning af stafsetningunni. Haukur telur að hljóðkerfislegu skýringarnar hafi of marga galla, verði of óhlutstæðar og of margar undantekningar séu frá þeim reglum sem þá þurfi að gera ráð fyrir. Hér hefur því verið haldið fram að þessar skýringar séu ekki eins óhlutstæðar og oft sé haldið fram (t.d. varðandi stuðlun h-orða) og undantekningar frá reglum á borð við framgómunarregluna (-reglurnar) skipti í raun ekki máli því eftir sem áður geti öll framgóm- mælt lokhljóð verið leidd af uppgómmæltum í hljóðkerfi nútímamáls. Aftur á móti hafi hefðarskýringin þann galla að stundum þurfi að gera ráð fyrir að hefðin skipti máli en stundum ekki,33 stundum að stafsetningin skipti máli og stundum ekki, eins og nefnt var hér framar. Þess vegna hafi þessi leið takmarkað skýringargildi. Hún sé auk þess nokkuð dýru verði keypt því hún feli í raun í sér að minna mark sé takandi á stuðlasetningu sem málheimild en oftast sé gert ráð fyrir í sögulegri málfræði. Það er hins vegar líklegt að málfræðingar og bragfræðingar haldi áfram að vera ósammála um ágæti þessara ólíku leiða. heimildir Adams, Jonathan, og Hjalmar P. Petersen. 2014. Faroese – A Language Course for Beginners. Textbook and Grammar. 3. útg. Stiðin, Þórshöfn. Anderson, Stephen R. 1985. Phonology in the Twentieth Century: Theories of Rules and Theories of Representations. University of Chicago Press, Chicago. Stuðlar, hefðarreglur, hljóðkerfi 117 33 Yfirlesari segir að samkvæmt hugmyndum Hauks sé það „óhjákvæmilegt“ að mál- breytingar leiði til „breytinga á bragvenjum“ þegar samfall hljóða á sér stað. Ég get þó ekki séð að svo sé, sbr. að Haukur heldur því fram að hagyrðingar geti haldið áfram að stuðla saman h- og hv- þótt hv- og kv- hafi fallið saman í [khv] í framburði þeirra, en þeir kjósi reyndar stundum að gera það ekki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.